Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 26

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 26
ÆSKAN 83ÁRA Menn eru alvarlegir á svipinn. Einbeitingin leynir sér ekki. Bara tvö enn. Við höfum víst flest reynt að byggja spilahús, og vitum öll, hvað það er andstyggilegt, þegar eitt spil nægir til að fellta allt saman í fimmta eða sjötta skiptið. Eða ef smá vindkul fellir allt um koll. Eða það sem verra er, ef einhver ýtir stríðnislega í húsíð. Já, það er gaman að búa til spilahús, það er líka leiðinlegt og þreytandi á stundum. Þess vegna var líka séð fyrir heiðarlegri sam- keppni og rólegu umhverfi, þegar verkfræðinemar við UCLA háskólann í Kaliforníu einbeittu sér að því að reisa spilahús nýlega. Það voru glæsileg hús, sem þar voru byggð. Hæsta, glæsilegasta og fínasta spilahúsið vann til verðlauna, sem voru kúlupenni af ódýrustu gerð, en keppendur gengu að verkefninu af elju og áhuga, þó að verðlaunin væru ekki mikil. Frelsi. — För Franklíns bar góðan árangur. Frakkland tók þátt í stríðinu og barðist við hliö Ameríku og fyrir frelsið. Árið 1781 gáfust Bretar upp og nýlendurnar unnu sjálfstæði sitt. Nú, er þær voru orðnar frjálsar, gátu þær myndað eigin ríkisstjórn. Stjórnarskrá. — 81 árs að aldri sneri Franklín heim til þess að hjálpa til við samningu stjórnarskrárinnar — þar skyldi valdið vera í höndum þjóðar- innar sjálfrar. Og svo vel var stjórnar- skráin samin, að hún hefur staðist tímans tönn. Hún heldur enn velli eftir nær tvær aldir. Bandaríkin. — Þegar Franklín dó árið 1790, var þjóðin sterk og samtaka í sínu nýfengna frelsi. Þessi sérstæði maður, sem svo ríkan þátt átti í að skapa hana hefur verið kallaður ,,fyrsti Ameríkaninn". — Hann er einn hinn mesti þeirra manna sem hafa verið svo gæfusamir að fá að þjóna mannkyninu. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.