Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 28

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 28
 45. Stór, hvítur mávur varð á leið Bjössa. „Burt meö þig óheillakrákan þín,“ sagði Bjössi um leið og hann renndi sér á ská niður, rétt framhjá fuglinum. — ,,Hm. — hvernig skyldi þetta enda hjá mér?" muldraði hann með sjálfum sér. 46. Smám saman lækkaði flugdrekinn í loftinu. Bjössi sá nú greinilega fólkið, sem gekk um þarna hjá húsunum. Hann þekkti meira að segja eitt húsið, sem var barnaskólinn. ,,Ég þori ekki að lenda hér, hér eru alltof margir krakkar," crg Bjössi beygði framhjá skólanum. 47. „Ég hlýt að finna akur til að lenda á hér einhvers staðar," hugsaði svifflugmaóurinn Bjössi. En nú kom í Ijós, að net af síma- og rafmagnsþráðum lá þarna í kross fyrir neðan hann. „Það verður vandasamt að lenda hér,“ sagði hann við sjálfan sig. 48. Bjössi beindi nú dreka sínum í átt að akrinum og tók að lækka flugið. Þá bar þarna aó hraðlestina milli Oslóar og Drammen. „Ég verð víst að fljúga í gegnum þessi brúargöng, sem framundan eru,“ hugsaði Bjössi. Hann lét slag standa og flaug inn í göngin. n inppi nr H i k D iJUuul Bl ILLA ERKOMINN AFTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.