Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Síða 12

Æskan - 01.01.1982, Síða 12
 ÆSKAN 83ÁRA Heilags Nikulásarkvöld var málaö af Jan Steen, einum af mestu gullaldarmálurum Hol- lands sautjándu aldarinnar. Steen bregður hér á þessari jólamynd Ijósi inn á hollenskt heimili á heilags Nikulásarkvöldi sem þeirrar þjóðar menning kall- aði jólakvöldið. Hann sýnir hina einföldu gleði — sem er þó blandin nokkurri sorg — eftir heimsókn sánkti Nikulásar. Myndin gæti vel sýnt heimili málarans eins og það kann að hafa verið þegar hann barn ve. að vaxa upp í Leyden í Hollandi. Hann var fæddur þar árið 1626 og hann átti mörg systkini. Hægt er að hugsa sér að lista- maðurinn hafi lært að þekkja og skilja börn í bernsku sinni og eins af sínum eigin sonum og dætrum. Hann túlkaði þennan skilning í mörgum mynda sinna. „Heilags Nikulásarkvöld“ sýnir hollenskt sautjándu aldar miðstéttarheimili þar sem aðeins eru nokkrir stólar, lítið borð og mynd við enda her- bergisins, yfirtjaldaður svefn- krókur með rúmstæði. Steen býður okkur hér að taka þátt í jólafögnuði fjölskyldu sem sam- einast á hinu heilaga kvöldi. Það var siður í Hollandi að hvert barn fengi skóinn sinn full- an af gjöfum frá Heilögum Niku- lási þetta einstæða kvöld. Góð lítil börn verðskulduðu hnetur, 12 I

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.