Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1982, Side 13

Æskan - 01.01.1982, Side 13
SJÚKRAVINASTARF — ÖLDRUNARSTARF Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ skipuleggur víö- tækt hjálparstarf sem yfir 300 konur taka þátt í sem sjálf- boðaliðar. Víða um land er samskonar starf í uppsiglingu, en það felst m. a. í heimsóknum og upplestri fyrir sjúka, rekstri sjúkrabókasafns, heimsendingu matar o. fl. Stefna RKÍ í öldrunarmálum er að aðstoða aldraða í heimahúsum og í þjónustustöðvum, auk þess að taka virkan þátt í byggingu hjúkrunarheimila. Félagsgjöld — merkjasala — smámiðahappdrætti Félagar í RKÍ greiða árgjald og rennur það óskipt til viðkomandi deildar. Merki RKÍ er selt á öskudag ár ávexti og dót. En óþekkir krakkar fengu aöeins hríslu eða kvist. Á mynd Steen sjáum við á útliti barnanna og af hirðuleysislega skónum á gólfinu innan um há- tíðarbrauðið, að heilagur Nikulás hefur borgað fyrir heimsóknina. Móðirin og faðirinn horfa hreykin á hamingjusömu litlu stúlkuna fremst á myndinni sem hlýtur að hafa hegðað sé eins og engill yfir árið. Hún heldur ekki aðeins á gjöf sinni, dýrlingsbrúðu sem ber kórónu og kross, heldur hefur hún líka fötu á handleggn- um fulla af gjöfum. Báðir drengirnir til hægri á hvert og fær RKÍ 20% af tekjurium en allar aðrar tekjur renna beint til deild- anna. Reykjavíkurdeildin hefureinnig rekið hið vinsæla smámiðahapp- drætti og hafa deildir út um land allt einnig haft af því nokkrar tekjur. myndinni eru glaðlegir. Sá yngri syngur en sá eldri er heldur á ungbarninu sem hefurfengið nýja brúðu, bendir upp reykháfinn. Eldri dóttirin til vinstri er hlæj- andi þar sem hún horfir á tár- vættan yngri bróður sinn fyrir framan sig. Sorg bróðurins er tvöföld þar sem yngri bróðir hans fyrir miðri mynd er fagnandi yfir nýju kerrunni sinni — hlær og bendir á stóra skóinn með kvist- unum í. Kannski aðeins hin fyrir- gefandi amma við enda myndar- innar skilji hina miklu sorg drengsins. Hún bendir honum að koma til sín og líta undir glugga- Ólafur Mixa læknir, formaður RKÍ. Aðalfundur Rauða krossins Fertugasti aðalfundur Rauða kross Islands var haldinn á Akureyri í lok októbers s.l. Fundinn sóttu tæplega 100 fulltrúar frá deildum Rauða krossins, en þær eru 47 á öllu land- inu. Ólafur Mixa læknir var endur- kjörinn formaður. tjöldin. Aðeins óvænt gjöf frá henni mun græða ósigur drengs- ins og gefa málverki Steens end- anlega gleði, svo allir hafi mjög hamingjusaman Heilags Niku- lásardag á morgun. Jóhanna Brynjólfsdóttir þýddi og endursamdi. 13

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.