Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Síða 7

Æskan - 01.05.1983, Síða 7
Asta Leonhards, 9 ára: ^9 fer til Kaupmannahafnar í Sljniar með foreldrum mínum, tví- ^urasystrum og eldri bróður. Ég ^lakka til að fara í Tívolíið. Áður hef ®9 farið til Spánar og Afríku. Það v°ru eftirminnilegar og skemmti- 'e9ar ferðir. Linda María Ólafsdóttir, 11 ára í ágúst: Ég ætla að fara til Þórshafnar og Egilsstaða. Þar ætla ég að passa hjá systkinum mömmu. Ég hef komið á þessa staði áður og fundist gaman. Ég kvíði þess vegna ekkert fyrir. í fyrrasumar passaði ég tvo krakka, eins og þriggja ára, sem áttu heima við Kleppsveg. Þetta er ágætlega borgað starf. Óskar Örn Yngvason, 10 ára í des.: Mig langar mikið í sveit og ætla að athuga hvort að ég get komist eitthvað. Ég hef ekki verið í sveit áður. Það er örugglega mjög gam- an að fara á hestbak og reka kýrn- ar. Ef ég kemst ekki í sveitina þá fer ég ef til vill að selja dagblöð hér í Reykjavík. Andrésar andar leikarnir voru haldnir á Akur- eyri í apríl. Þetta er skíðakeppni barna 12 ára og yn9ri og komu keppendur allsstaðar að af andinu. Flestir voru frá Akureyri. Alls voru kepp- 6r>dur 397 0g nánast frá öllum félögum og 'Þróttabandalögum á landinu, þar sem skíða- Jþróttin er iðkuð. Keppendur dvöldust flestir í ‘-Þrtdarskóla, en þar var einnig mötuneyti fyrir keÞpendur og fararstjóra. í flestum greinum var kePpt í Hlíðarfjalli, en í göngu á golfvellinum. undirbúningur undir þetta mót er í gangi nánast allt árið, en mótsstjóri á þessu síðasta skíðamóti Vetrarins var Þröstur Guðjónsson. jjoheifur Karlsson og Sverrir Rúnarsson frá Akureyri, en þeir númer eitt og tvö í svigi drengja 7 ára og yngri. Þorleifur 9raöi einnig í stórsvigi. Mynd: G. Sv.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.