Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1983, Qupperneq 9

Æskan - 01.05.1983, Qupperneq 9
Þið hafið kannski séð kúrekana í Ameríku sýna listir sínar í bíó og kasta lassó til þess að veiða villihesta. i-angar ykkur til að reyna hvort þið getið ^astað lassó. Það er ekki eins mikill vandi og maður heldur. Utið á myndirnar hérna. Á mynd I er sýnt hvernig maður heldur á vaðnum Þegar maður vill gera lassósveflu, sem kö"uð er. Á mynd II sést hvernig hægri hönd sleppir smám saman takinu á lassólykkjunni - þetta gerir maður rétt aöur en maður sveiflar lykkjunni í hring tynr framan sig, eins og sýnt er á III. Orvarnar sýna í hvaða stefnu lykkjan hreyfist. Sé lykkjan komin á harða ferð er Það hægur vandi að láta hana sveifl- ast lárétt; maður gerir það með því að retta hægri hendi út, eins og sýnt er á ^eö dálitlu lagi er hægt að láta lykkjuna stækka smátt og smátt og loks hoppar maður inn í hana þar sem hún ^hngsnýst og lætur hana hækka svo a& hún snúist yfir höfði manns. Ef mað- Ur eykur snúningshraðann hækkar lykkj- an enn meir. EKTA KUREKALIST Þið skuluð nú reyna þetta og gefast | högg". Þið eigið ekki að gera augað á ekki upp, þó að ykkur gangi illa fyrst, endann með hnút, heldur eigið þið að því að „sjaldan fellur tré við fyrsta tl gangafrá því eins og sýnt er á mynd V. finnst líka krakkarnir fyrir vestan inreinskilnari en hér.“ á hverjum degi Kristján keppti fyrir HSH (Hér- aðssamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu) til ársins 1980. Þá fór hann yfir til Breiðabliks, var Þar í eitt ár og gekk síðan í Ármann. " En hvað fer mikill tími hjá honum ' ®fingar? "i vetur hef ég æft hvern dag. Ég ^ef aðallega einbeitt mér að æf- ln9unum fyrir langstökkið. Ég reyni aö bæta hraðann, stunda þrek, ^öppa til að styrkja fótavöðva og fek spretti. í byrjun sumars sný ég rTlar svo að stökkinu sjálfu, flnPússa atrennuna eins og það er ka"að og þá fer maður að komast í 9ang fyrjr mótin. í júlí-ágúst kemur sv° árangur erfiðisins í ljós.“ - Er þetta allt þess virði að leggja það á sig? „Já, það er það. Maður hefur mikla ánægju af þessu. Ég hef kynnst mörgum vegna íþróttanna og fæ tækifæri til að ferðast í mót.“ - Áttu von á mörgum keppnis- ferðalögum í sumar? „Það fer eftir því hvernig ég stend mig á mótum.“ - Geta allir orðið góðir íþrótta- menn? „Já, en það er misjafnt hvað þarf að leggja á sig til þess. Líkams- byggingin skiptir líka talsverðu máli. Svo verður íþróttamaðurinn að vera skapstyrkur." - Finnst þér nóg gert fyrir íþróttamenn hér á landi? „Nei, ekki miðað við Norðurlanda- þjóðirnar. Svíar eru t. d. með ungl- ingana á kaupi allt sumarið. Það eru kallaðir „styrkir“ til íþróttafólks, sama og hjá austantjaldsþjóð- unum.“ - Hefurðu sett þér markmið í sumar? „Stefna ekki allir íþróttamenn upp á við? Draumurinn er auðvitað að setja íslandsmet í langstökki," sagði Kristján Harðarson að lokum. - E.l. Kristján Harðarson, árangur Langstökk: íslm. 20 ára og y. 7.35 m. íslm. 18 ára og y. innanh. 7.30 m. íslm. 16 ára og y. innanh. og utanh. 6,89 m. íslm. 20 ára og y. innanh. 7.50 (íslm. Jóns Oddsonar er 7.52) Hástökk 1.99 m. 100 m. 11.7 sek. „Stefni að íslandsmetinu í sumar“

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.