Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 13
Oryggis-
hj álmar
reiðhjólafólk og hafa fengist um nokk-
urn tíma. Því miður hefur reiðhjólafólk
ekki séð ástæðu til að sinna þessu
öryggisatriði og sjálfsagt lítill áróður
rekinn fyrir notkun þesskonar hjálma.
Hitt er samt staðreynd að þessir hjálm-
ar seljast mjög vel, en það eru allt aðrir
en reiðhjólaeigendur sem kaupa þá.
Það er skíðafólk og svifdrekaflugmenn
sem aðallega kaupa reiðhjólaöryggis-
hjálmana og er ekkert nema gott um
það að segja að þessir íþróttahópar
sinni öryggismálum sem raun ber vitni.
^að fer ekki fram hjá neinum að sam-
hinni gífurlegu aukningu á
reiðhjólaeign landsmanna á síðustu
arum, þá hefur reiðhjólaslysum stór-
fjölgað, og það sorglegasta er að
reiðhjólaslys eru í flestum tilfellum mikil
°9 hættuleg slys.
Höfuðmeiðsl eru því miður algeng-
asta afleiðing reiðhjólaslysa. Um-
'eröarnefndir á Norðurlöndum hafa lagt
'ii að tekin verði upp skyldunotkun
reiöhjólafólks á öryggishjálmum, en sú
viöleitni hefur lítinn árangur borið
ennþá.
Að vísu fást I reiðhjólaverslunum hér-
lendis sérstakir öryggishjálmar fyrir
str|öa löggunni. Hún var svo
óþekk."
~ Langar þig til að líkjast henni?
"Að sumu ieyti. Ég vil verða eins
sterk, hafa stífar fléttur og stórar
freknur.“
^Etla að verða
^ömmustelpa
~ Hlakkarðu til að verða stór?
”Já, þá ætla ég að halda áfram
aó vera stelpan hennar mömmu og
tara aö vinna. Ég ætla að skúra og
Passa börn.“
~ Ætlarðu að eignast mann?
”Já, og hann á að vera sætur. Ég
Vl1 að hann vinni við bíla eins og
áann pabbi minn,“ sagði Anna
Laufey að lokum.
- E.l.
Spegilmyndir
Athugaðu vandlega karlinn á
myndinni og spegilmynd hans. Er
eitthvað öðruvísi en það á að vera?
Já reyndar — en hvað?
Eflaust þurfa reiðhjólahjálmar að
komast í tísku svo hjólreiðamenn taki
við sér. „Þetta væri æskileg tísku-
hreyfing, því þessir öryggishjálmar þótt
léttir séu og meðfærilegir, geta veitt
ágæta vörn,“ sagði Óli H. Þórðarson
hjá Umferðarráði þegar við bárum
þetta undir hann.
Öryggishjálmar fyrir hjólreiðamenn
fást I flestum reiðhjólaverslunum og
kosta um 200 kr.
■geis uinBuoi e Qjuioiq Bo upJ |>|>|a
ujBujddauH ujBaui nBnjo nujjeq j ui
-Buj)dj>js 'UjBaui nBnjo uujseAisohg
'bsba uinuaj i puoq u?J !>|>|3
jpuaq jjuai i j>f>|3 Ja uujjnuej-j :jbas
13