Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1983, Page 29

Æskan - 01.05.1983, Page 29
55. Kóngurinn leiddi björninn langt út fyrir kon- ungshöllina, þar til þeir komu aö lítilli bryggju. Þar var lítiö hús sem flaut á vatninu og þar hélt kóngsdóttirin til. Hann opnaði dyrnar og gekk inn. 57. Þegar nóg var komiö, sagöi kóngurinn: „Það er best að björninn veröi hér, svo ég þurfi ekki aö leiða hann um göturnar um miöja nótt“. Kóngsdóttirin var hrædd, en björninn hringaði sig niður og lagðist til svefns. 56. Hvítabjörninn geymdi hann úti meöan hann sagði dótturinni frá honum og dansinum. Hún sagðist vera hrædd, en kóngurinn sagði það ástæðulaust. — Síðan dansaði björninn og sýndi alls kyns kúnstir. 58. Þegar hún var rétt að festa svefninn, kom hvítbjörninn að rúmi hennar og bað hana um að losa hálsbandið. Hún varð mjög skelfd fyrst í stað, en losaði svo bandið. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.