Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 45

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 45
Hvað er sjúkravinur? heilsu barna sinna. Þess vegna þurfiö þið aö vera vakandi fyrir því sem hættulegt er og reyna að forö- ast það. Ef þiö eruð með börnin í kerru eða vagni þá muniö að sleppa ekki takinu á farartækinu og 'sta það renna sjálft. Ég sá eitt sinn síelpu gera þetta norður á Akureyri. klún ýtti kerrunni á undan sér og h|jóp svo á eftir, ýtti aftur fast og lét kerruna renna ennþá lengra. En þá rak hún tána í stein og datt fram yfir Sl9 en kerran rann áfram. Halli var a 9ötunni, kerran fór á fulla ferð og r9kst beint á girðingu, henni hvolfdi °9 barnið fékk snert af heilahrist- ln9i- Stelpan varð alveg miður sín sins og nærri má geta. Ef þið eruð ein með börnin inni reynið þá að finna leikföng sem þ^u hafa gaman af og eru hættu- laus- Leikið við þau og segið þeim s°gur sem þið hafið heyrt sjálf. Ef þörnin eru að byrja að tala reynið þú að auka orðaforða þeirra með þyi 9ð leika við þau, ekki bara láta þau leika sér ein. Munið að lyf og hreingerninga- efni eru stórhættuleg og jafnvel þanvæn litlum börnum. Sumir halda því fram að slysa- fjöldinn ár hvert sé nokkurn veginn stöðugur. Ef slysum í heimahúsum f^kkar þá aukist bara umferðar- slysin - eða öfugt. Við megum ekki sætta okkur við aö slys séu óumbreytanlegt nátt- Urulögmál. Við verðum að vinna 9egn þeim með ráðum og dáð, ^eð umhugsun og vakandi athygli. Iu verðum að standa saman um aþ fækka slysum svo færri þjáist arn lengri eða skemmri tíma eða nlióti örkuml af. Hólmfríður Gísladóttir. Sjúkravinur er sá sem leitar að því besta í sjálfum sér til að miðla öðrum og gerir sér far um að sýna skilning, umburðarlyndi og þolin- mæði. Sjúkravinur reynir að hjálpa og létta undir með sjúkum og þjáðum og þeim sem eru einmana. Sjúkravinur vinnur að líknar- og mannúðarstörfum fyrir Rauða krossinn á hlutlausan og óhlut- drægan hátt. Þannig er sjúkravinur. Hugmyndin um sjúkravini og starfsemi þeirra er upphaflega frá hinum bandarísku „Red Cross Grey Ladies" sem voru til ómetan- legrar hjálpar sjúkum og særðum í sjúkrahúsum meðan á báðum heimsstyrjöldunum stóð. Undirbúningur undir starf sjúkra- vina Rauða kross íslands hófst í byrjun ársins 1967 á vegum ný- stofnaðrar kvennadeildar Reykja- víkurdeildarinnar, en starfsemi sjúkravina á Akureyri hófst árið 1979. (Úr bæklingi kvennadeildar RKÍ.) 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.