Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 46

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 46
ASKRIFENDAGETRAUN ÆSKUNNAR Grímur Engilberts ritstjóri með fyrsta bréfið sem Kol- brún Hauksdóttir dró úr „póstkassanum“. Þá er 1. hluta áskrifendagetraunarinnar lokið. Okk- ur barst fjöldi réttra svara eins og geta mátti nærri. Vinningshafar eru þessir: Auður Þórisdóttir, Bylgjubyggð 16, Ólafsfirði: Peugeot-hjól; Skúli Eiríksson, Syðri-Völlum, V-Hún: Kalkhoff-hjól; Inga Brá Vigfúsdóttir, Akraseli 11, Reykjavík: Winther-hjól. Við óskum þeim til hamingju og þökkum ykkur þátttökuna. í næsta blaði birtum við spurningar í öðrum hluta. Vinningar eru tvær skrifborðs- og hillusamstæður frá Víði hf. Ing Brá Vigfúsdóttir með Winther-hjólið. Það er ekki úr vegi að minna ykkur hér á áskrifta' söfnunina. Allir sem senda okkur söfnunarseðilinn fá einhver verðlaun - auðvitað að því tilskildu að á honum séu nöfn nýrra áskrifenda og staðfesting foreldra þeirra. Frestur til söfnunar er til 1. nóvemben Ef þið munið ekki hvað í boði er skuluð þið fletta upP á bls. 26 í aprílblaðinu. Æ, þið eruð auðvitað óþolin- móð, þið sem ekki munið, og viljið vita þetta strax. Allt í lagi; - tölvur, úr, myndavélar, íþróttatöskur oQ bækur eru í boði. En lítið þið samt í aprílblaðið. 46 Áskrifendagetraun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.