Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 26

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 26
MX21 Þegar rætt er um kraftmiklar ný- rokksveitir veröur ekki gengið fram- hjá sprengjuvélinni MX 21. Þar um borö eru bræðurnir Jakob bassa- leikari (áöur íTappanum, Das Kapítal, Rickshaw, Pax Vobis og Grafík) og Þorsteinn gítarleikari (áöur í Þey og Upplyftingu) Magnússynir; Lárus Grímsson hljómborösleikari (áöur í Meö nöktum og Þokkabót); Halldór, sonur Lárusar, trymbill (áöur í Spilafífl- um og Meö nöktum og afgreiðslumað- ur úr Stuðbúðinni sálugu); og Bubbi Vissir þú..? MX 21 Morthens, vinsælasti rokksöngvari landsins um 6 ára skeiö (áöur í Utan- garðsmönnum, Egói og Das Kapítal). MX 21 hefur aö undanförnu spilað á ýmsum útkjálkum landsins og slegið hvert aösóknarmetiö á fætur öðru. Vondcrfoolz Fyrrum spilafélagi sprengjuflug- mannanna Jakobs og Bubba úr Das Kapítal, Mikki Pollock, kom snemma í sumar fram meö nýja hljómsveit, að myndbandið við sálarrokkarann „Slegdehammer" meö Peter Gabríel vakti geysilega athygli þegar það var sýnt í „Poppkomi"? Þaö fóru hátt á annað hundrað klukkutímar í sjálfa kvikmyndatök- una. Hver rammi var „skotinn'1 sér- staklega. Peter Gabríel Vonderfoolz. Uppistaðan í Vondef- foolz eru liðsmenn hljómsveitarinnar Dá sálugu, þ.á.m. söngkonan Hanna Steina, systir Diddúar og eiginkon3 Mikka. Mikki og Hanna Steina tilheyra fámenna hópi íslenskra nýrokkara sem syngur á enskri tungu. Astæðan fyrir því aö Vonderfoolz bygðl^ söngva sína á ensku er einfaldlega s aö söngvasmiðurinn og söngvan11 Michael Pollock er fæddur og UPP alinn í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.