Æskan - 01.07.1986, Síða 26
MX21
Þegar rætt er um kraftmiklar ný-
rokksveitir veröur ekki gengið fram-
hjá sprengjuvélinni MX 21. Þar um
borö eru bræðurnir Jakob bassa-
leikari (áöur íTappanum, Das Kapítal,
Rickshaw, Pax Vobis og Grafík) og
Þorsteinn gítarleikari (áöur í Þey og
Upplyftingu) Magnússynir; Lárus
Grímsson hljómborösleikari (áöur í
Meö nöktum og Þokkabót); Halldór,
sonur Lárusar, trymbill (áöur í Spilafífl-
um og Meö nöktum og afgreiðslumað-
ur úr Stuðbúðinni sálugu); og Bubbi
Vissir þú..?
MX 21
Morthens, vinsælasti rokksöngvari
landsins um 6 ára skeiö (áöur í Utan-
garðsmönnum, Egói og Das Kapítal).
MX 21 hefur aö undanförnu spilað á
ýmsum útkjálkum landsins og slegið
hvert aösóknarmetiö á fætur öðru.
Vondcrfoolz
Fyrrum spilafélagi sprengjuflug-
mannanna Jakobs og Bubba úr Das
Kapítal, Mikki Pollock, kom snemma í
sumar fram meö nýja hljómsveit,
að myndbandið við sálarrokkarann
„Slegdehammer" meö Peter
Gabríel vakti geysilega athygli
þegar það var sýnt í „Poppkomi"?
Þaö fóru hátt á annað hundrað
klukkutímar í sjálfa kvikmyndatök-
una. Hver rammi var „skotinn'1 sér-
staklega.
Peter Gabríel
Vonderfoolz. Uppistaðan í Vondef-
foolz eru liðsmenn hljómsveitarinnar
Dá sálugu, þ.á.m. söngkonan Hanna
Steina, systir Diddúar og eiginkon3
Mikka.
Mikki og Hanna Steina tilheyra
fámenna hópi íslenskra nýrokkara
sem syngur á enskri tungu. Astæðan
fyrir því aö Vonderfoolz bygðl^
söngva sína á ensku er einfaldlega s
aö söngvasmiðurinn og söngvan11
Michael Pollock er fæddur og UPP
alinn í Bandaríkjunum.