Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 50

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 50
Ágætt félagslíf í Seljaskóla Gott að búa í svcitinni Hæ, hæ, kæra Æska. Ég er hér einn að austan, nánar tiltekið frá Keldunúpi í Vestur-Skafta- fellssýslu. Hér er fallegt og gott að búa. Bærinn stendur í krika við fjalls- hlíð. Hér er því mjög skjólsamt. Dýrin á bænum eru allnokkur og ég á sum þeirra, t.d. kú sem heitir Sigga, tvo ketti, Doppu og óskírðan kettling, og síðast en ekki síst á ég hund sem heitir Týra. Slátturinn gekk vel í sumar. Að síðustu þakka ég fyrir gott blað Bergur Kristinn Guðnason, Keldunúpi Frábær hljómsvch í Grindavík Elsku Æskupóstur! Ég er hér einn úr Grindavík og mig langar til að segja þér dálitlar fréttir úr bænum okkar. Hér er frábær hljóm- sveit sem heitir Sitty Six (Borgirnar sex). í henni eru þeir Karl Björgvin sem leikur á trommur, Róbert sem leikur á gítar, Helgi á orgel, Tommi á bassa, og svo eru tveir frábærir söngv- arar, þeir Bjössi og Valdi. Diskótek eru haldin tvisvar í viku, á föstudögum og laugardögum. Svo er opið hús einn dag í viku, spilakvöld og fleira. Bæ,bæ Einn aðdáandi Sitty six Vittu cignasl cricndan pcnnavin? Kæra Æska! Ef einhverjir lesendur þínir vilja eignast erlenda pennavini þá geta þeir skrifað til eftirtalinna blaða: Kanada: OWL, The Young Naturalist Foundation, 59 Front ST.E., Toronto, Ontario M5E 1B3, Canada Vestur—Þýskaland: Der Bunte Hund, Beltz Verlag, 6940 Weinheim, Postfach 1120, Bundersrepublik Deutschland Frakkland: Okapi 3, Rue Bayard, 753 93 Pans Cedex 08, France Holland: Ezelsoor, Postbus 930 54, 2509 AB Den Haag, Nederland Sendandi: Elisabeth Bye, Noregi Kæra Æska! Ég er mjög ánægð með þig og tnet finnst þú alltaf verða betri og betn- Einu sinni hvattir þú okkur til aö skrifa þér nokkrar línur um heimæ byggð okkar. Ég á heima í Breið- holtinu og geng í Seljaskóla. Félags- lífið þar var ágætt í fyrravetur. Disko- tek voru haldin hálfsmánaðarlega, far' ið var í þriggja daga skíðaferðalag °S haldin bæði árshátíð og íþróttahátíð svo að eitthvað sé nefnt. Ég á heima í Kambaseli og þar er ágætt að vera. Við krakkarnir í gðr' unni förum oft í leiki og það er gaman- En það er eitt sem við erum óánægð með og það er að enginn veggur skuh vera hér í nágrenninu þar sem V1 getum farið í boltaleiki. En við von- umst til að það verði bætt. Þetta verður þá ekki lengra að sinni- Hanna Sif 14 ára, Kambaseli 15, Reykjavík ÆSKUPÓST URINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.