Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 5

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 5
Kfistín Björk, Nanna og Birta. Akveðnar í að halda áfram egar æfingu lauk tókum við þrjár ?te*PUr tali. Þær voru Kristín Björk °rvaldsdóttir 11 ára, Nanna Magnús- ottir 12 ára og Birta Björnsdóttir 9 3ra' ^*rta er með undanþágu til að æfa U'oð þessum aldurshópi þar sem hún Pykir svo efnilegur dansari. Hún hefur ært djassballett í eitt og hálft ár. Áður e.n ^ún byrjaði á því æfði hún í 2 ár 'uileika með Gerplu. Hún fékk liða- 8'gt og varð að hætta því. Nanna hefur æ 1 djassballett jafnlengi og Birta en fistín Björk byrjaði í fyrrahaust. ”^að er alveg frábært að læra djass- ballett og við ætlum að halda því afram,” sögðu stelpurnar þegar þær y°ru inntar álits á því og áhuginn leyndi sér ekki í svip þeirra. ,. n hver var aðdragandi þess að þær f°ru að læra? ristín: Eldri systir mín var í þessu yrir og hún hvatti mig til þess að Prófa. ^anna: Vinkona mín dró mig í þetta. Hún hætti síðan en ég hélt áfram. Birta: Mér fannst kjörið að fara í djassballett eftir að ég hætti í fim- leikum. — Hvað finnst ykkur erfiðast í þess- um tímum? Kristín: Magaæfingar, ekkert vafamál! Nanna: Splitt og spíkat. Birta: Mér finnst það sama og Krist- ínu, - magaæfingarnar. Stelpurnar fræddu okkur á því að þær fengju stundum strengi eftir erfið- ar æfingar og losnuðu ekki við þá fyrr en á næstu æfingu. „En við látum það ekki á okkur fá. Þetta er svo gaman,“ bættu þær við. í lok námskeiðanna sýna nemendur árangur erfiðisins. Þremenningarnir hafa allir sýnt l-3svar eftir því hvað hver þeirra hefur æft lengi. „Við vorum mjög spenntar í upphafi sýninganna," héldu þær áfram. „En svo hvarf það alveg þegar dansinn hófst.“ Þær Kristín, Nanna og Birta kváðust vel geta hugsað sér að verða dansarar í framtíðinni og einnig að kenna djass- ballett. Birta bætti við að hana langaði líka til að verða hárgreiðslukona. Af hverju ætli strákar á þeirra aldri hafi engan áhuga á þessum dansi? Stelpurnar voru með svör á reiðum höndum: Kristín: Það þýðir ekkert að draga þá með sér í þetta. Þeir vilja ekki leggja þetta á sig. Nanna: Þeir spyrja bara hvort við séum eitthvað ruglaðar! Áður en við kvöddum þessa hressu viðmælendur spurðum við hvort þær ættu önnur áhugamál en djassballett- inn. Kristín og Nanna sögðu svo ekki vera en Birtu þykir gaman að teikna og gerir mikið að því. í sama bili rétti blaðamaður aðra höndina upp í vinkil, annan fótinn fram og hinn aftur og snerist á hæli. Stelpurnar skildu kveðjuna. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.