Æskan - 01.02.1987, Page 12
Keppendur
Bamaskólans í
Hveragerði:
Eiríkur Jónsson
Páll Sveinsson
Sveinbjörn P. Guðmundsson
Þannig hljóðar ein 20 spurninga sem
við lögðumfyrir lið Mýrarhúsaskóla og
Hveragerðisskóla. Spurningaleikurinn
okkar heldur áfram enda nýtur hann
talsverðra vinsœlda hjá lesendum Æsk-
unnar. Eins og fyrrfékk hvort lið 12
mínúturtil að svara spurningunum.
Þann tímafœrð þú líka ef þú vilt spreyta
þig á þessu. Gœttu þín samt á að fara
ekki of mikið eftír krossum keppenda því
að nokkrir þeirra eru á röngum stað!
Svór Mýrarhúsaskóla eru merkt með
rauðum krossi en svör Barnaskólans í
Hveragerði með grœnum krossi. Rétt
svörgeturþú svo fundið á bls. 54.
Efþú lest Æskuna að staðaldri þekk-
irðu sjálfsagt leikreglurnar vel. Þrír
möguleikar eru gefnir sem svar við
hverri spurningu en aðeins einn þeirra
er réttur. Þú skalt flýta þér hœgt og gceta
þín sérstaklega á gildrunum. Þœr leyna
oft á sér. Gangi þér vel!
Viðureign Mýrarhúsaskóla og Barna-
skólans í Hveragerði lauk með jafntefli.
Hvort lið hlaut 16 stig. Skólarnir verða
því að eigast aftur við.
jHr \
- ■
Keppendur Mýrarhúsa-
skóla:
Sveinn Halldór Guðmarsson
Brynjólfur B. Jónsson
Ingólfur Ágústsson
Hvað merkir nafnið Agnes?
Spurningar:
1. Hvaöa íslendingur hefur leikið meö hinu heimsfræga liöi, Arsenal? a) Arnór Guðjohnsen bMfcert GijPhundst^^ p Úermann ^Eharsson___ ^lHMagra^ ^H913^ slt, X ^lj^srpool^
2. Hvað merkir nafnið Agnes? a) Hreinlíf b^^yn
3. Hvar dvelst Kristján Arason handknattleiksmaöur í vetur? a) í Noregi hí)';#estur- ÞHteland^^^
4. Hvenær hófst Fyrri heimsstyrjöldin? X. X b) 1918 ^
5. Hver var forseti í Banda- ríkjunum á undan Reagan? a) Ford b) Kennedy
6. Tij hvaöa kauptúns er styst frá Ólafsvík? a) Búðardals J^idarfjarðar^
7. Meö hvaða knattspyrnuliði leikur John Barnes? a) Chelsea If % oPwatford^w^
8. Hvar er Gljúfrasteinn, heimili Halldórs Laxness? IC K áJ^MosfelfiWil b) Á Þingvölluj^ ^AÁIftanesi^ V*
9. Hvað buöu sig margir fram í forsetakosningunum 1980? a) Þrír b) Fimm
10. Hver syngur lagið Vögguvísu á hljómplötu? a) Ragnhildur Gísladóttir b) Edda Heiðrún Backman ^ iu
11. Hvaða kona leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Nílargimsteinninn? áwathleen Imror b) Meryl Streep c)Jane Fonda
12. Maurar hafa „húsdýr“l! Hvaða dýr eru það? a) Dordinglar b) Silfurbjöllur X tf sJsBlaðlýs ^
13. Hvar er borgin Tórínó? % a) A Spáni Ítalíu c) í Portúgal
14. Eftir hvern er sagan Eyrun á veggjunum? cftArdísi %|f Ejfflllóttur b) Iðunni Steinsdóttur c) Gunnhildi Hrólfsdóttur
15. Hver var heilbrigðisráðherra á undan Ragnhildi Helgadóttur? a) Svavar Gestsson b) Matthías Bjarnason c) Alexander St^mssorlPÍF
16. Á milli hvaða landa liggja vötnin miklu? a) Finnlands og Rússlands t^j^ndaríkj^^ c) Úganda og Tansaníu
17. Hvaða sýra er í súru regni? IC a) Sútunarsyr-g ) b) Askorbínsýra X—
18. Hver er Þjóðleikhússtjóri? á ) Gísli JC Am^sson b) Sveinn Einarsson c) Stefán Halldórsson
19. Hvaða hljómsveit gerði hljómplötuna Abbey Road? a) Abba It It c) The Rolling Stones
20. í hvaða heimsálfu leitaði Stanley að dr. Livingstone? a) Asíu % X. iQI-Afríku C-v,- c) Ástralíu
SPURNINGALEIKUR - 6. BEKKUR
13
12