Æskan - 01.02.1987, Page 31
tiRMq/V
ýralæknir einn hafði búið til lyf
anda sjúkum hesti. Það var duft
Sem hann afhenti ungum aðstoðar-
j^anni sínum og bað hann að gefa
estinum það. Hann sagði honum
a hann ætti að stinga rörinu upp í
munninn á hestinum og blása duft-
'nu síðan niður í háls hans.
egar hann litlu síðar kom út í hest-
usið til að vita hvernig þetta hefði
§engið sá hann sér til mikillar undr-
unar að aðstoðarmaðurinn stóð á
m'ðju gólfi, rauður og sveittur í
raman og baðaði út öllum öngum.
Hvað hefur komið fyrir? spurði
dyralæknirinn.
Aðstoðarmaðurinn hóstaði og
stundi og gat lengi vel ekki komið
upp nokkru orði en að lokum tókst
honum að segja:
- Hesturinn blés á undan.
Einar litli stóð úti á götu og grét
beisklega.
- Hvað gengur að þér, væni minn?
spurði roskin, góðlátleg kona sem
átti leið þar framhjá.
- Hu-hu. Öll börnin í götunni hafa
fengið mánaðarleyfi nema ég.
- En hvers vegna fékkst þú ekki
I mánaðarleyfi?
— Hu, hu. Af því að ég er ek
nógu gamall. Ég er ekki byrjaður í
skóla.
Stóri bróðir var dálítið veikur.
Læknirinn var sóttur og byrjaði á
því að spyrja hann að því hvaða
barnasjúkdóma hann hefði fengið.
Mamma og litli bróðir hans fylgdust
með.
— Ég hef til dæmis fengið rauða
hunda, sagði stóri bróðir.
— Ha, sagði litli bróðir. Hann hefur
fengið miklu meira en það. Hann
hefur átt hvíta kanínu, kött og tvær
dúfur.
Kátur og Kútur
Kátur og Kútur vilja gjarna verða
listmálarar. Þeir hafa keypt liti og
Pensla og ætla nú að mála mynd.
Mundir þú eftir að taka allt með sem til þarf? spyr Kátur. - -Já, já.
Við skulum byrja strax. Hér er góður staður. Þeir taka til við að
mála. Fjöldi dýra safnast að þeim og fylgist með af aðdáun.
pn ekki hafa þeir málað
engi þegar í Ijós kemur
penslarnir eru svo
lélegir að hárin hrynja
úr þeim. Dýrin verða
fyrir miklum vonbrigð-
um.
- Æ, hvað eigum við að gera? segja Kátur og Kútur.
- Verið ekki leiðir, segir Ijónið, þið getið notað hal-
ann minn til að Ijúka við verkið. - Kærar þakkir,
herra Ljóni, þú gerir okkur mikinn greiða.
31