Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1987, Side 34

Æskan - 01.02.1987, Side 34
p Y Ý 5 R S K U Rr R L R U 0 F 1 F R U S u F L • * o K V< A T U A R G A N o E P P A S 0 R G R V s S U 0 u T S €> E X E T p 'A L S L F L S A T A K R N U K L U S T e o K R S A A N \ F lLl » U A M B A L Á Lestrarþraut Þú byrjar aö lesa neðst til vinstri og 4^ aö finna nöfn á dýrum og ýmsu mat' arkyns. Þau eru rituð ýmist lárétt eða lóörétt, í stefnu upp og niður, stöfuð áfram með venjulegum hætti eða aftur á bak... Þrír fá verðlaun. Pósthólf Æskunnar er tölusett 523 — póstnúmerið er 121 " staðurinn Reykjavík. Hvaða dýr er á myndinni? Á myndinni er dýr sem þið kannist líklega flest við. Skyggið eða litið alla fleti sem punktur er í, þá sjáið þið hvaða dýr það er. Mýsnar og osturinn Mýsnar fjórar eru allar svangar og mæna því soltnum augum á ostinn í miðju völundarhússins. En aðeins ein þeirra kemst inn að miðju. Hver er það? (Við vonum að hún gefi hinum með sér...) Verðlaun að venju. SKRÍTLUR — Karl! Hve mikið er sex frá se*- spurði kennarinn í barnaskólanum- Ekkert svar. — Hugsaðu þér að þú eigir seN sveskjur, sagði kennarinn. - Og Þe- ar þú hefur borðað þær allar hvað áttu þá eftir? - Steinana, svaraði Karl að bragð*- Tveir drengir sátu í biðstofu lækf»s ins. Góðlátleg kona gaf sig á tal við Þ‘* og spurði: — Hvað er að þér, góði minn? - Ég hef gleypt tíeyring, svara 1 drengurinn, - og nú ætlar læknir>nl1 að ná honum aftur. - Og þú, sagði konan við hi»n drenginn — ertu honum aðeins 11 skemmtunar? - Nei, ég átti tíeyringinn. 34

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.