Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1987, Side 41

Æskan - 01.02.1987, Side 41
Framhaldssaga barnanna Myndskreyting: Haraldur Haraldsson og Guðný Haraldsdóttir 8. Hugsað í rúminu Jói gat ekki sofnað. Hann bylti sér og velti en kom ekki dúr á auga. Mamma hafði ekkert verið reið. Hún hafði kysst hann, gefið honum að borða og kallað hann litla karlinn sinn. Og þegar stóra systir ætlaði að stríða honum og spurði hvort þessi Spúki-Kúki væri algjör púki, varð pabbi reiður og sagði henni að þegja. Svo hafði pabbi spurt hvort hann vildi koma með sér inn í Hlíðar-skóg á morgun að kaupa staura. Peir þyrftu að girða hér heima. Jói vissi ekkert hverju hann átti að svara. Hann fékk bara kökk í hálsinn. 41

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.