Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 3

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 3
Frá ritstjórum Gleðilegt nýtt ár, kceri Þó að nokkrar uikur séu liðnarsíðan nýtt ár hójgöngu sína í tímata/i stjarnjræðinnarþá höfum við ekkijyrrjengið tækijæri til aðJlytja þér nýársóskir okkar. Vonandijærirþetta ár þér enn betri tíð en áður með blóm íhaga ... o.sjrv. Um áramót strengja margirheit. Gerðirþú það kannski? Sumir heita að standa sig betur í skólanum, aðrir að láta gott ajsér leiða, enn aðrirað gera eitthvað skemmtilegt sem þeir haja lengi látið sig dreyma um. Þeir lesendur, sem strengdu einhver heit, ættu að skrija okkur nokkrar línur og segja Jrá þeim - ejþau erþá ekki leyndarmál! í upphaji ársinsJærðiJyrirtækið Hagvangur hj. okkurgleðilegarJréttir.'Þaðkannaði í desembermánuði hvaða barnablað væri lesandi! útbreiddast og mest lesið hér á landi. Æskan hajði mikla yfirburði í könnuninni sem náði til 780 einstaklinga. Samkvæmt henni kaupa næstum helmingi Jleiri heimili Æskuna en ABC. Þessi niðurstaða er vissulega uppörvandiJyrirÆskuna og hvetur okkur til að halda ájram á svipaðri braut hvað ejnisval varðar og slá aldrei slöku við með Jrágang blaðsins. Á meðan blaðið slær ítakt við tíðarandann meðal barna og unglinga þurjum við ekki að óttast að missa marga áskrijendur. En við verðum líka að geta treyst á að þið haldið okkurvið ejnið. Látið í ykkur heyra um álit ykkar á blaðinu og haldið ájram að koma með hugmyndir um ejniþess. Með kærri kveðju, Eddi og Kalli. Ýmislegt 2 Úrslit í verðlaunasamkeppni Æskunnar og Rásar 2 28 Efni frá lesendum: í reikningstímanum/Týndu lyklarnir 48 Spumingaleikur 51 Kátur og Kútur Forsíðumynd. tók Heimir Óskarsson Hlín Bjarnadóttir - bls. 40 Þættir 11 Æskan spyr 12 Poppþáttur - Vinsældaval 16 Aðdáendum svarað - Bjarni Arason 21 Okkar á milli 22 Frá ýmsum hliðum 24 Rithöfundakynning 30 Vísindaþáttur 44 Skátaþáttur: Drekkum vatn! Bjarni Arason - bls. 16 Efinis- yfirlit Viðtöl og greinar 6 Rætt við Helga Snæ, sigurvegara í smásagnasamkeppninni 6 Spjallað við Berglind Rós, vinningshafa í tónlistargetrauninni 8 Opnuviðtal við Önnu Margréti Jónsdóttur fegurðardrottningu 40 Hlín Bjarnadóttir fimleikameistari tekin tali Sögur 6 Vinátta - verðlaunasagan 19 Föndurdagur 25 Á skautum 32 Stefnumótið 37 Ormurinn í Lagarfljóti 38 Hundrað prósent pottþétt! - Framhaldssaga 53 Hörpuleikarinn Anna Margrét - bls. 8 Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald jan.-júm ’88: 1350 kr. (5 blöð) Gjalddagi er 1. mars. Verð í lausasölu 295 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands. *SKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.