Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 44

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 44
Þú tapar nær 2.5 lítrum af vatni á dag! Þó að þér finnist þú ekki reyna neitt á þig eða svitna tapar þú um einum lítra af vatni á dag gegnum húðina og við önd- un. Þegar þú svitnar mikið verður vökvatapið mun meira. Prófaðu að halda á spegli fyrir framan munninn þá sérð þú gufuna. í gegnum þvagfærin losum við okkur líka við slatta af vatni. Allt þetta verðum við að bæta okkur upp þegar við drekk- um og borðum. Því meira vatn sem líkaminn tapar því meira þarft þú að drekka. Mundir þú setja 15 sykurmola út í vatnsglas og drekka það? Örugglega ekki! Veistu að ein dós af gosi inniheldur sama magn af sykri og er í 15 sykumolum? Ef þú svalar þorstanum með gosdrykkjum þá fær líkaminn í flestum tilfellum næringu sem hann ekki þarfnast. Til þess að nýta þann sykur, sem er í einni gosdós, þarftu að trimma í að minnsta kosti hálfa klukkustund fyrir hverja dós og ef þú gerir það ekki máttu búast við að utan á þig setjist um 6 kíló af spiki á einu ári. Við vitum líka öll að sykur fer ekki vel með tennurnar. Skátaþáttur Bandalag íslenskra skáta er í áróðursherferð Jyrir „vatni“ — í sam- vinnu við Heilbrigðisráðuneytið. Markmiðið er að hvetja alla til að drekka vatn við þorsta aj heilbrigð- isástæðum. Að undanjörnu hejur verið dreijt bæklingum og vegg- myndum til að leggja áherslu á þetta baráttumál. Hér á ejtir Jara nokkur orð til umhugsunar — í tíma töluð. Benjamín Árnason tók sam- an. Eins og áður hejur verið skýrt Jrá hejur orðið sammæli með Æskunni og BÍS um birtingu skátaejnis í blaðinu. Steján Már Guðmundsson mun haja umsjón með því. Æskan Jagnar samstarji við skáta. í næsta blaði verður sagt Jrá Alheimsmóti skáta sem haldið var í Ástralíu í janúar. vatu1- Samantekt: Benjamín Árnason Meginhluti líkamans er vatn! Um það bil 60% af þyngd þinni er vatn. Það er um allan líkamann, í blóðinu, húðinni og vöðvunum. Vatnið hjálpar okkur til við að flytja næringarefni um líkamann og losar okkur við úrgangs- efni. Það má því óhikað segja að vatnið sé okkur lífsnauðsynlegt. Við getum lif- að lengur án matar en vatns. Þegar þig þyrstir þá fáðu þér vatn! Enginn drykkur er í raun eins svalandi og ískalt vatn. Við sem eigum heima á íslandi erum svo heppin að eiga drykk sem allur heimurinn öfundar okkur af. Veistu að í Danmörku kostar vatn nærri því jafnmikið og mjólk? Skrúfaðu frá krananum og fáðu þér vatn. Þú færð ekki betri svaladrykk en hreint og tært vatn. 44 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.