Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 11

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 11
Æskan spyr: Ágúst Finnsson 13 ára: Ég sel blöð á Lækjartorgi og leik körfubolta með vinum mínum. Nei, ég æfi ekki körfubolta reglu- lega. Lilja Björk Björnsdóttir 12 ára: Ég gæti lítillar stelpu á hverjum degi eftir skóla. Einnig æfi ég sund hjá sunddeild KR. Svo er ég í leikhópnum Líf í lit með nokkr- um vinkonum mínum. Sigurborg Ólafsdóttir 13 ára: Ég stunda Ijósmyndun í Garða- skóla í Garðabæ einu sinni í viku og líkar það vel. Ég hlusta mikið á útvarpið og leik mér við vinkon- ur mínar. Jón Þór Birgisson 12 ára: Ég er að læra á gítar. Svo leik ég mér mikið á hjólinu mínu og hjólabrettinu. Einnig er ég í Leti- klúbbnum svonefnda ásamt nokkrum félögum minum. Við leigjum okkur myndbandsspólu til að horfa á og borðum sælgæti með. Sigurbjörg Fjölnisdóttir 11 ára: Ég er í leikhóp sem við vinkon- urnar stofnuðum og köllum Líf í lit. Ég er oft í fótbolta, les mjög mikið og hlusta á útvarp. Ég held mest upp á A-Ha og Ladda. Friðrik Sigurðsson 12 ára: Ég leik á trompet í Lúðrasveit Mosfellsbæjar þrisvar í viku og æfl handknattleik með 5. flokki Aftureldingar. Á daginn leik ég mér með vinum mínum og þegar ég hef ekkert sérstakt að gera gæti ég bróður míns. Hvað gerirðu í tómstundum? Unnið af Elvu Ólafsdóttur, Ásdísi Ómarsdóttur og Vilborgu Sigurðardóttur, nemendum Varmárskóla - í starfskynningu hjá Æskunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.