Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 19

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 19
ptóTtjStóLI Iðunn er kennari og rithöfundur og hejur umsjón með ejni Jyrir ung börn í Æskunni. EJtir hana haja verið gejnar út sjö bækur. m.a. Bras og þras á Bunulæk. (verðlaunuð aj Námsgagnastojnun). Jólasveinarnir (1986) og Olla og Pési (1987). Hún hlaut. ásamt Kristínu systur sínni. verðlaun Jyrir útvarpsleikritið 19.júní. Leikjélag Reykjavikur sýnir nú leikrit þeirra. Síldin kemur. en áður hejur það verið Jæri á Jjalir á Húsavík. Skagaströnd og Seyðisjirði. Marglitu sneplarnir liðu aftur niður á borðin. Sumir fóru á gólfið °g sumir ofan á kollana á börnunum. Einn settist á nefið á Frissa °g festist þar. Það var nefnilega lím aftan á sneplunum. Eetta fannst þeim sniðugt. í*au hlógu svo að tárin runnu úr augunum. Svo ákváðu þau að prófa að setja snepla framan í sig. Trrinr Eftir dálitla stund voru þau öll orðin eins og raðspil í framan. Fía var með rósir á báðum vöngum og lítinn fugl á enninu. Frissi var með hesthaus á öðrum vanganum og vofu á hinum. Þegar allir voru búnir að líma framan í sig eins og þá langaði til settu þeir afganginn á spjöldin og hengdu þau upp á vegg. í frímínútunum urðu allir mjög hissa þegar þessi skrautlegi bekkur kom út úr stofunni sinni. Magga kom með þeim út og tók mynd af þeim undir skólaveggnum. Þegar Frissi og Fía fóru heim úr skólanum voru þau sammála um að þetta væri skemmtilegasti skóladagur sem þau hefðu lifað. Svona er nú gaman í Skútuskóla. -19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.