Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 45

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 45
Vatn er nær ókeypis! Það er dýrt að drekka mikið af gos- drykkjum. Ef þú innbyrðir þína daglegu vökvaþörf, sem er um einn lítri, í formi gosdrykkja þá kostar það þig rúmar 30 þúsund krónur á ári að svala þorstanum. Hugsaðu þér hvað þú gætir gert fyrir alla þá peninga. Vatn er traustur náttúrudrykkur Margir drykkir, sem fást í búðum, hafa í sér rotvarnarefni og ýmis gervi- og litar- efni sem geta skaðað líkamann og því er rétt að forðast slík efni. Slæmar matarvenjur stuðla að tann- skemmdum. Sérstaklega á það við ef sykurríkrar fæðu er neytt milli mála. í mörgum drykkjum, svo sem gosdrykkj- um og ýmsum ávaxtadrykkjum, er sykur og þeir eru súrir. Slíkir drykkir geta skemmt glerung tannanna, jafnvel þótt þeir séu sykurskertir. Vatn er traustur náttúrudrykkur því að það endurnýjast reglulega í náttúr- unni. Vatn er alls staðar! Öll fáum við vatnið rennandi til okkar, beint heim í hús í gegnum vatnsleiðslur. í skólanum, íþróttahúsinu, skátaheimil- inu og heima getur þú alltaf svalað þorst- anum með vatni. Benjamín Árnason er framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. Hann hefur lengi starfað sem skáti og á vegum þeirra. ir ð J Jl’l Þú færð ekki betri svaladrykk en hreint og tært vatn. ÆSKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.