Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 41

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 41
an Texti: Eðvarð Ingólfsson Ljósm.: Heimir Óskarsson ar með svipaða getu. Svo sé aldrei að vita hvernig dómararnir bregðist við. Henni flnnst s'tundum heldur mikið ósamræmi í stigagjöfinni hjá þeim. Að sigurlaunum hlaut Hlín bikar til eignar og annan sem er farandbikar. En hvernig finnst henni fjölmiðlarnir gera fimleikum skil? !>Ekki nógu vel. T.d. var lítið sýnt í sjónvarpi frá heimsmeistaramótinu í október. En svo er verið með beinar út- sendingar frá ómerkilegum fótboltaleikj- um. íþróttagreinunum er mismunað um of.“ Hlín heldur áfram að ræða um lítinn skilning ráðamanna á gildi funleika. »Það þarf að bæta aðstöðuna mikið,“ segir hún. „Ef við eigum að geta eitthvað á alþjóðamótum þarf að skapa okkur betri aðstöðu. Við þyrftum að minnsta kosti að hafa eina gryfju.“ - Áttu þér eftirlætis-fimleikamenn eða aðra íþróttamenn? „Nei, enga sérstaka.“ Hlín segir að fimleikar eigi allan hug sinn, fá önnur tómstundamál komist að. Henni þykir gaman að fara í bíó og horfa á skemmtilegt efni í sjónvarpi. Hún stefnir Vð því að ljúka/Stúdentsprófi en „Fimleikar eiga allan hug minn,“ segir Hlín. svo er framhaldið óákveðið. Hún kveðst vel geta hugsað sér að verða fimleika- þjálfari. í lok spjallsins segist Hlín ætla að halda áfram að æfa fimleika, áhuginn sé enn mjög mikill. Hún vill ekki tjá sig um hvort hún sé staðráðin í að halda íslands- meistaratitlinum í ár og vísar til þess sem hún hefur áður sagt að það sé í raun ekki mikill munur á bestu fimleikastúlkum landsins og því geti allt gerst í keppni. ÆSKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.