Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1988, Side 41

Æskan - 01.01.1988, Side 41
an Texti: Eðvarð Ingólfsson Ljósm.: Heimir Óskarsson ar með svipaða getu. Svo sé aldrei að vita hvernig dómararnir bregðist við. Henni flnnst s'tundum heldur mikið ósamræmi í stigagjöfinni hjá þeim. Að sigurlaunum hlaut Hlín bikar til eignar og annan sem er farandbikar. En hvernig finnst henni fjölmiðlarnir gera fimleikum skil? !>Ekki nógu vel. T.d. var lítið sýnt í sjónvarpi frá heimsmeistaramótinu í október. En svo er verið með beinar út- sendingar frá ómerkilegum fótboltaleikj- um. íþróttagreinunum er mismunað um of.“ Hlín heldur áfram að ræða um lítinn skilning ráðamanna á gildi funleika. »Það þarf að bæta aðstöðuna mikið,“ segir hún. „Ef við eigum að geta eitthvað á alþjóðamótum þarf að skapa okkur betri aðstöðu. Við þyrftum að minnsta kosti að hafa eina gryfju.“ - Áttu þér eftirlætis-fimleikamenn eða aðra íþróttamenn? „Nei, enga sérstaka.“ Hlín segir að fimleikar eigi allan hug sinn, fá önnur tómstundamál komist að. Henni þykir gaman að fara í bíó og horfa á skemmtilegt efni í sjónvarpi. Hún stefnir Vð því að ljúka/Stúdentsprófi en „Fimleikar eiga allan hug minn,“ segir Hlín. svo er framhaldið óákveðið. Hún kveðst vel geta hugsað sér að verða fimleika- þjálfari. í lok spjallsins segist Hlín ætla að halda áfram að æfa fimleika, áhuginn sé enn mjög mikill. Hún vill ekki tjá sig um hvort hún sé staðráðin í að halda íslands- meistaratitlinum í ár og vísar til þess sem hún hefur áður sagt að það sé í raun ekki mikill munur á bestu fimleikastúlkum landsins og því geti allt gerst í keppni. ÆSKAN 41

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.