Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 51

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 51
Kátur og Kútur Kátur og Kútur róa á nýja árabátnum sín- - Hjálp, ég missti árina, hrópar Kát- jafnskyndilega og það brast á og um. Þeir fóru að heiman í ljómandi góðu ur. Og áður en varir hvolfir bátnum. þeir komast á land á ósköp lítilli veðri en nú hefur hvesst illilega. Til allrar hamingju lægir veðrið eyju. - Hvað eigum við að gera? spyr Kútur. Hér getum við ekki verið. Þeir velta vöngum nokkra stund en síðan segir Kátur. - Mér dett- ur dálítið í hug. Hjálpaðu mér að festa árarnar - svo skulum við freista þess að flytja eyna! Kátur og Kútur róa af öllum lífs og sálar kröftum og eyjan mjakast til lands. Júmbó tekur á móti þeim er þeir renna að landi. - Velkomnir, hrópar hann, það var ljómandi gott að þið komuð núna. Við vorum að leggja af stað til að leita ykkar. (Já, allt getur gerst í myndasögum! En floteyjar eru raunar til. . .) Viltu eignast pennavini? í jólablaðinu birtum við póstföng nokkurra er- lendra tímarita en vegna mistaka máðist hluti þeirra út. Við bætum nú úr því. Frakkland OKAPI. 3 Rue Bayard, 75393 Paris Cedex 08, France. Vestur-Þýskaland Der Bunte Hund, Beltz Verlag, Postjach 1120, 6940 Weinheim, Bundesrepublik Deutsch- land. Kanada: OWL, The Young Naturalist Foundation, 59 Front St. E., Toronto, Ontario M5E 1B3, Canada. ÆSKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.