Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1988, Side 51

Æskan - 01.01.1988, Side 51
Kátur og Kútur Kátur og Kútur róa á nýja árabátnum sín- - Hjálp, ég missti árina, hrópar Kát- jafnskyndilega og það brast á og um. Þeir fóru að heiman í ljómandi góðu ur. Og áður en varir hvolfir bátnum. þeir komast á land á ósköp lítilli veðri en nú hefur hvesst illilega. Til allrar hamingju lægir veðrið eyju. - Hvað eigum við að gera? spyr Kútur. Hér getum við ekki verið. Þeir velta vöngum nokkra stund en síðan segir Kátur. - Mér dett- ur dálítið í hug. Hjálpaðu mér að festa árarnar - svo skulum við freista þess að flytja eyna! Kátur og Kútur róa af öllum lífs og sálar kröftum og eyjan mjakast til lands. Júmbó tekur á móti þeim er þeir renna að landi. - Velkomnir, hrópar hann, það var ljómandi gott að þið komuð núna. Við vorum að leggja af stað til að leita ykkar. (Já, allt getur gerst í myndasögum! En floteyjar eru raunar til. . .) Viltu eignast pennavini? í jólablaðinu birtum við póstföng nokkurra er- lendra tímarita en vegna mistaka máðist hluti þeirra út. Við bætum nú úr því. Frakkland OKAPI. 3 Rue Bayard, 75393 Paris Cedex 08, France. Vestur-Þýskaland Der Bunte Hund, Beltz Verlag, Postjach 1120, 6940 Weinheim, Bundesrepublik Deutsch- land. Kanada: OWL, The Young Naturalist Foundation, 59 Front St. E., Toronto, Ontario M5E 1B3, Canada. ÆSKAN 51

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.