Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 14

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 14
Þrautir Umsjón: Sverrir Ólafsson KrOSS- GRiR Þú ræður auðveldlega við þessa gátu. En taktu nú vel eftir: Þú leysir hana með því að segja okkur hver tvö lengstu orðin eru. Til þess að vera öruggur þarjtu að sjálfsögðu að Jylla í alla reiti. En á blaðið, sem þú sendir til Æskunnar. ritar þú aðeins: Krossgáta — orð a. ... — orð b.. Við veitum þrem verðlaun Jyrir rétta lausn. Það gildir um aðrar þrautir í blaðinu nema annað sé tekið Jram. Veist 1. Hver var kjörinn íþrótta- maður ársins 1987? 2. Eftir hvern er lióðið Þorra- þræll? 3. Hver er þjóðhöjðingi í Hol- landi? 4. Hver Bítlanna tók sér listamannsnajn? 5. Hvenær varð ísland Jrjálst ogjullvalda ríki? 6. Hvað hét Jóstbróðir lngóljs Arnarsonar? 7. Hvað er einkum sérstakt viðjurtina lyjjagras? 8. í hvaða sýslu er Jjallið Baula? 9. Hver er þjóðgarðsvörður á Þingvöllum? 10. Hver aj landsliðsmönn- um okkar í handknattleik á að baki Jlesta leiki Jyrir ísland? 11. EJtir hvern er sagan Stjörnustælar? 12. Hveijir eru höjundar leik- ritsins Síldin kemur? En laga og texta? 13. Hvað merkir skammstöj- unin SÍBS? 14. Hver er iðnaðarráðherra í ríkissýórn íslands? Hver var Jorveri hans? 15. Hvað heita dönsku prins- arnir? En Jaðir þeirra? 16. Hver erJaðir leikarans og leikstjórans Michaels Doug- las? Þrírjá verðlaun. Póstjang okkar er: Æskan, pósthólj 523. 121 Reykjavík. Svcrrir Ólafsson cr í fornmálanámi í Svíþjóð. Hann er lagtækur teiknari og hugmyndaríkur smiður krossgáta og annarra þrauta. Hann hefur samið flestar þrautir sem birst hafa í Æskunni undanfarin þrjú ár og séð um krossgátur fvrir blaðið um árabil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.