Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 21

Æskan - 01.01.1988, Blaðsíða 21
OKKAR s A MILLI Bergdís Höm Guð varð ardóttir Fæðingardagur og ár: 28. júlí 1975 Stjömumerki: Ljón Skóli: Vesturbæjarskóli Bestu vinir: Lilja Áhugamál: Myndlist og sund Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason - popptónlistarmaður: Whitney Houston -leikari: Bill Cosby - rithöfundur: Enginn sérstakur - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndar- faðir - útvarpsþáttur: Enginn ákveðinn - matur: Grjónagrautur og lifrar- pylsa - dýr: Kettir, hundar og páfa- gaukar - litxu-: Rauður - námsgrein: Myndmennt Leiðinlegasta námsgrein: Saga Besti dagur vikunnar: Föstudag- ur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Dökk- hærður og er 11 ára Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Danmörk og Havaí Það sem mig langar til að verða: Arkitekt Besta bók sem ég hef lesið: Dag- bók Önnu Frank Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: La Bamba Draumaprins: Dökkhærður með brún augu og freknur. Haukur Öm Hauksson Fæðingardagur og ár: 25. októ- ber 1974 Stjömumerki: Sporðdreki Skóli: Tjarnarskóli Bestu vinir: Oddi Áhugamál: Fjarstýrðar flugvélar og hestar Eftirlætis: - íþróttamaður: Enginn sérstakur - popptónlistarmaður: A-Ha - leikari: Laddi - rithöfundur: Enginn sérstakur - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndar- faðir - útvarpsþáttur: Margir - matur: Hamborgarar og kjúkl- ingar - dýr: Hestar - litur: Grænt og svart - námsgrein: Enska Leiðinlegasta námsgrein: Mál- fræði Besti dagur vikunnar: Föstudag- ur Leiðinlegasti dagur: Fimmtu- dagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljós- rauðhærð hæna Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Kína - Japan Það sem mig langar til að verða: Veit ekki Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Man ekki! Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Hrekkjalómarnir Draumaprinsessa: Brjálaða Lúsí (ekki hundur!) Margrét Ólöf Ólafsdóttir Fæðingardagur og ár: 13. mars 1975 Stjömumerki: Fiskarnir Skóli: Hjallaskóli Bestu vinir: Kidda, Elsa og Vigga Áhugamál: Djassballett og skíði Eftirlætis: - íþróttamaður: Eðvarð Þór Eðvarðsson - popptónlistarmaður: Michaei Jackson - leikari: Michael J. Fox - rithöfundur: Enid Blyton - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndar- faðir - útvarpsþáttur: Enginn sérstakur - matur: Hangikjöt - dýr: Hamstur og hundar - litur: Rauður og svartur - námsgrein: Enska Leiðinlegasta námsgrein: Samfé- lagsfræði Besti dagur vikimnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Sama og hjá draumaprinsinum Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Grikkland Það sem mig langar til að verða: Hárgreiðslumeistari Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Engin sérstök Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Löggan í Beverly Hills 1 og 2 Draumaprins: Ljóshærður og blá augu. *SKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.