Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1988, Page 21

Æskan - 01.01.1988, Page 21
OKKAR s A MILLI Bergdís Höm Guð varð ardóttir Fæðingardagur og ár: 28. júlí 1975 Stjömumerki: Ljón Skóli: Vesturbæjarskóli Bestu vinir: Lilja Áhugamál: Myndlist og sund Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason - popptónlistarmaður: Whitney Houston -leikari: Bill Cosby - rithöfundur: Enginn sérstakur - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndar- faðir - útvarpsþáttur: Enginn ákveðinn - matur: Grjónagrautur og lifrar- pylsa - dýr: Kettir, hundar og páfa- gaukar - litxu-: Rauður - námsgrein: Myndmennt Leiðinlegasta námsgrein: Saga Besti dagur vikunnar: Föstudag- ur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Dökk- hærður og er 11 ára Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Danmörk og Havaí Það sem mig langar til að verða: Arkitekt Besta bók sem ég hef lesið: Dag- bók Önnu Frank Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: La Bamba Draumaprins: Dökkhærður með brún augu og freknur. Haukur Öm Hauksson Fæðingardagur og ár: 25. októ- ber 1974 Stjömumerki: Sporðdreki Skóli: Tjarnarskóli Bestu vinir: Oddi Áhugamál: Fjarstýrðar flugvélar og hestar Eftirlætis: - íþróttamaður: Enginn sérstakur - popptónlistarmaður: A-Ha - leikari: Laddi - rithöfundur: Enginn sérstakur - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndar- faðir - útvarpsþáttur: Margir - matur: Hamborgarar og kjúkl- ingar - dýr: Hestar - litur: Grænt og svart - námsgrein: Enska Leiðinlegasta námsgrein: Mál- fræði Besti dagur vikunnar: Föstudag- ur Leiðinlegasti dagur: Fimmtu- dagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljós- rauðhærð hæna Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Kína - Japan Það sem mig langar til að verða: Veit ekki Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Man ekki! Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Hrekkjalómarnir Draumaprinsessa: Brjálaða Lúsí (ekki hundur!) Margrét Ólöf Ólafsdóttir Fæðingardagur og ár: 13. mars 1975 Stjömumerki: Fiskarnir Skóli: Hjallaskóli Bestu vinir: Kidda, Elsa og Vigga Áhugamál: Djassballett og skíði Eftirlætis: - íþróttamaður: Eðvarð Þór Eðvarðsson - popptónlistarmaður: Michaei Jackson - leikari: Michael J. Fox - rithöfundur: Enid Blyton - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndar- faðir - útvarpsþáttur: Enginn sérstakur - matur: Hangikjöt - dýr: Hamstur og hundar - litur: Rauður og svartur - námsgrein: Enska Leiðinlegasta námsgrein: Samfé- lagsfræði Besti dagur vikimnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Sama og hjá draumaprinsinum Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Grikkland Það sem mig langar til að verða: Hárgreiðslumeistari Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Engin sérstök Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Löggan í Beverly Hills 1 og 2 Draumaprins: Ljóshærður og blá augu. *SKAN 21

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.