Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1988, Page 3

Æskan - 01.03.1988, Page 3
Kceri lesandi! Frá ritstjórum J>að skiptir ekki máli hver erfyrstur að hlaupa inn ístofu. Það sem skiptir máli er hvaðþið eruð duglegir að læra þegar inn er komið, “ segir Magga sveifla, kennari í Skútuskóla, þegarJalli ogKa/ii koma á harðahlaupum og enda með að slást um að verða fyrstir í röðinni. Þið getið lesið nánar um það í gamanþáttum lðunnar Steinsdóttur um Skútuskóla. Já, það varðar miklu að komið sé auga á hvað er einskis vert og hvað skiptir máli - hvað spillirfyrir og hvað stuðlar að heilbrigðum þroska. Við getum lært qf mörgu því sem við sjáum og heyrum en við verðum líka að gera okkur grein fyrir að ekki er allt eftirbreytnivert og ekki eru allir siðirþess verðir að semja sig aðþeim. Ýmsir hafa að undanfömu kveðið fast að orði, gagnrýnt óhollar venjur og hvatt til heilbrigðra hfshátta. Það hafa ekki síst verið læknar en þeir mega statfs síns vegna gleggstsjá hvarskórinn kreppir. Einn þeirra er Pálmi Frímannsson læknirí Stykkishólmi. Við birturn íþessu blaði nokkur varnaðarorð hans og meðalþeirra eru þessi: Meykingar spilla heilsu manna meira enflest annað. Þær eru nú orðnar mun sjaldgæfari en áður hjá börnum og unglingum og notkun tóbaks mun væntanlega stórminnka næstu áratugi. . . . Áfengisneysla hefur aðeins neikvæð heilsufarsleg áhrif áfólk. .. . íþróttamaður, sem verður drukkinn, hefurekki möguleika á að bæta árangursinn með æfingum í um það bil fimm daga á eftir. Til að auka getu sína þutfa íþróttamenn að halda sigfrá áfengisneyslu að mestu eða öllu leyti. “ ígreinaflokknum Úr ýmsum áttum segirHilmar Jónsson stórtemplar: Jóitt etfiðasta vandamál þjóðanna nú á dögum er baráttan við vímuefnin. Viltþú leggja góðu máli lar Við væntum að margir lesendur Æskunnar verði góðir liðsmenn íþeirri baráttu. Með kærri kveðju, Kalli og Eddi. Viðtöl og greinar 4 EMIIIL. . .!! - viðtal við Emil og ídu í Kattholti! 26 Fyrsta skátaútilegan 44 Undir merki vonarinnar - sagt frá starfi alþjóðlegu mannréttinda- samtakanna Amnesty International Sögur 10 Hvað segir slangan? 24 Góð tamning - góður hestur 29 Skólaþjónusturnar 30 Hundrað prósent pottþétt 42 Afmælisdagurinn Jón Páll svarar aðdáendum - bls. 16 Efhis- yfiriit Þættir 12 Poppþáttur 16 Aðdáendum svarað 20 Frá ýmsum hliðum - Hilmar Jónsson skrifar 21 Okkar á milli 22 Æskupósturinn 34 Rithöfundakynning: Margrét Jónsdóttir Föndur - bls. 8 Ýmislegt 8 Föndur 38 Spurningaleikur 52 Grín úr gömlum blöðum 48 Stóra gæludýrasýningin 49 Öskudagur Á forsíðu eru Haraldur Freyr Gíslason og Katrín Sif Sigurgeirsdóttii sem Emil og ída í Kattholti (Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar). Ljósm. Heimir Óskarsson. Öskudagur - bls. 49 æs; 3. tbl. 1988, 89. árg. **KANi Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald jan.-júní ’88: 1350 kr. (5 blöð) Gjalddagi er 1. mars. Verð í lausasölu 295 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 4. tbl. kemur út 5. maí. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, hcimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Teikningar: Guðni Björnsson Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands. 3

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.