Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Síða 12

Æskan - 01.03.1988, Síða 12
Vinsældaval bresku popp- blaðanna Bresk poppmúsík hefur verið stefnumótandi og ráðandi afl á al- þjóðamarkaði síðan Bítlarnir lögðu undir sig heimsbyggðina á sjöunda áratugnum. Þess vegna er fróðlegt að skoða árlegt vin- sældaval bresku poppblaðanna og sérstaklega núna þegar íslensk hljómsveit, Sykurmolarnir, er farin að njóta líkrar hylli í Bret- landi og U2, Smiths og New Ord- er. Okkur þykir við hæfi að birta hér úrslit í vinsældavali Melody Maker (fremsta talan), N.M.E. (fremri sviginn) og Sounds (aftari sviginn) fyrir árið 1987: Besta lagið Nr. 1, (11), (1) „This Corrosion“ með Sisters of Mercy Nr. 2, (4), (-) „Afmæli“ með SYKURMOLUNUM Nr. 3, (2), (3) „True Faith“ með New Order. Besta hljómsveitin Nr. 1, (1), (3) Smiths Nr. 2, (2), (1) U2 Nr. 3, (12), (6) Cure Nr. 1, (3), (8) SYKURMOL- ARNIR Nr. 2, (12), (2) All About Eve Nr. 3, (-), (3) Fields Of The Nephilim Besti söngvarinn Nr. 1, (1), (2) Morrissey (Smiths) Nr. 2, (-), (3) Andrew Eldritch (Sisters of Mercy) Nr. 3, (16), (11) Robert Smith (Cure) Besta söngkonan Nr. 1, (11), (1) Julianne Regan (All About Eve) Nr. 2, (1), (3) Suzanne Vega Nr. 3, (12), (19) BJÖRK GUÐ- MUNDSDÓTTIR (Sykurmolun- um). P PPhólfi Dire Straits Kæri Poppþáttur. Það væri æðislegt að fá smáuppb’s' ingar um Dire Straits og veggmynd af þeim. Björg. Dire Straits (frb. dæ(e)r streits)var stofnuð 1976 af blaðamanninum kennaranum Mark Knopfler, gítar' leikara og söngvara. Með í uppha ' voru Davíð, bróðir Marks og einmg gítarleikari, bassaleikarinn John ley og trommarinn Pick Witers. Þeir höfðu tröllatrú á lagi sem þeir höfðu samið, „Sultans Of Swing“ (Soldánar sveiflunnar). Því lögðu þeir allt undlt til að hljóðrita lagið og kynna Þad sem víðast. M.a. sendu þeir mörgun1 útvarpsplötusnúðum upptökuna> blaðamönnum, útgefendum, diskó' tekum o.s.frv. Þetta kostaði tn*u' verða peninga en reyndist ágæt f)ar' festing þegar upp var staðið. PlötU' snúður hjá BBC heillaðist af laginU og sömuleiðis útgáfustjóri Polygrarn plöturisans. Eftir að lagið kom út a plötu var smekkur plötukaupenda 1 sama stH. Lagið komst inn á vtU' sældalistann „Fimm efstu“ („T°pP 5“) bæði í Bandaríkjunum og Bret landi. Breiðskífan sem lagið var a náði sama árangri. í kjölfarið fylgdu samningar við Mark Knopfler um a spila inn á plötur hjá Bob Dylan °® fleiri stórstjörnum poppsins í Banda ríkjunum. í hugum fólks var Dire Straits einkum Mark Knopfler. Það sStU Davíð sig ekki við og hætti í hljóU1 sveitinni. í staðinn komu gítarleikaf inn Hal Linds og hljómborðsleikar inn Alan Clarke. Vegna þess að Dire Straits komu fram á sjónarsviðið á umbrotaúmurn pönks og nýbylgju hefur hljómsveiu11 ranglega verið flokkuð nýbylgjusvelU En þó að Dire Straits hafi ekki boð> upp á neina nýsköpun og verið fre^ ar fornfáleg í alla staði þá eru plötUf þeirra og tónleikar að mestu laustf við úlgerð og þann iðnaðarkeim serri annars einkennir flesta vinsældalista músík. Auk þess er músík U>re Straits bæði mjúk og söngræn. Dire Straits eru í hópi svokallaðf3 mannúðarpoppara, þ.e. þeir láta sl® mannréttindamál varða. Á uýrrl plötu Amnesty International-mau11 réttindasamtakanna, „The Secre

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.