Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1988, Page 14

Æskan - 01.03.1988, Page 14
Kugnnuaur Gísladóttir svarar aðdáendum sínum í 5. tbl. Spurningar verða að berastJyrir 1. maí Plötulisti Ragnhildar „Stuðmanns" Qísladóttur Nafn kemur poppsögu: hún á bari græna grundu") Jensen, Gunnar: Tómasi „Stuðmanni' o.fl. Sama ár kom fram sem lagasmiður Engilberts Jensens, m ilbert iarsyni, omassyni Ragnhildur á sólóplötu „Skyggni ágætt“. Á næstu árum söng Ragnhildur metnaðarlítið slagarapopp með sönghópnum Lummunum, Brunaliðinu, HLH-flokknum og Brimkló. Jafnframt hristi hún fram úr erminni nokkrar þokka- legar barnaplötur. 1981 sneri Ragnhildur alveg við blaðinu. Hún stofnaði fyrstu ís- lensku alvöru kvennarokkhljóm- sveitina, Grýlurnar. Með Grýlun- um lék hún á hljómborð og söng hrátt, óheflað, nýskapandi og galsafengið popprokk. Sama ár sigraði hún í fyrsta skipti í árlegu vinsældavali Æskunnar undir liðnum „Söngkona ársins“. Þeim tith hefur hún haldið óshtið síðan þó að Grýlurnar væru lagðar niður en hún legði lag sitt við Stuðmenn. Plötulisti 1. „ÚT UM GRÆNA GRUNDU“, lög úr Vísnabók Iðunnar, flutt af Ragnhildi Gísladóttur, Engilbert Jensen, Gunnari Þórðarsyni, Tómasi Tómassyni o.fl. 1976. 2. „GAMLAR GÓÐAR LUMMUR" með sönghópnum Lummunum. 1977. 3. „LUMMUR UM LAND ALLT“ m. Lummunum. 1978. 4. „ÚR ÖSKUNNI í ELDINN" með Brunaliðinu. 1978. 5. „ÚTKALL" með Brunahðinu. 1979. 6. „GLÁMUR OG SKRÁMUR í SJÖUNDA HIMNI“, lög Ragnhildar og Ladda í útsetningum þeirra tveggja við texta Andrésar Indriðasonar. 1979. 7. „1 GÓÐU LAGI“, HLH-flokkurinn aðstoðaður. 1979. 8. „DAGAR OG NALTUR" með Ragn- hildi og Björgvini Halldórssyni. 1980. 9. „EITT VERÐ ÉG AÐ SEGJA ÞÉR“ með Heimavarnarliðinu. 1979. 10. „PÍLU PlNU PLATAN", lög Ragn- hildar og útsetningar við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk. 1980. 11. „GEGNUM HOLT OG HALÐIR", útsetningar og hljómsveitarstjórn Ragn- hildar Gísladóttur á lögum og textum Herdísar Egilsdóttur. 1980. 12. „HIMINN OG JÖRГ, lög Gunnars Þórðarsonar, sungin af Ragnhildi Gísla- dóttur o.fl. 1981fej;, 13. „EINS OG ÞÚ ERT“, barnalög sung- með lögum við vú ,ur úr samnefndri bók. Utsetmngar og hliomsveitarstjorn er í höndum Ragnhildar Gísladóttur. 1982. 16. „ÍSLENSK AI.ÞÝÐULÖG". gömul íslensk þjóðlög sungin af Ragnhildi Gísla- dóttur o.fl. 1982. 17. „OKKAR Á MILLI - í HITA OG ÞUNGA DAGSINS", lög úr kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, sungin af Ragn- hildi Gísladóttur o.fl. 1982. 18^aSMÁMYNDIR“, lög Magnúsar Ei- ar, sungin af Ragnhildi Gísladóttur ALLT A HREINU“ með og Grýlunum. Grínlög um við Brimkló. 1982. VASTELLIÐ" með Grýlunum. 1983. 21. „GRÁI FIÐRINGURINN“ með Stuðmönnum. 1983. 22. „KÓKOSTRÉ OG HVÍTIR MÁV- AR“ með Stuðmönnum. 1984. 23. „í GÓÐU GEIMI" með Stuðmönn- um. 1985. 24. „FEGURÐARDROTTING", smá- skifa með Ragnhildi. 1986. 25. „STRAX" með útflutningsdeild Stuð- manna. 1987. 26. „Á GÆSAVEIÐUM“ með Stuð- mönnum. 1987. 27. „FACE THE FACIS“ með Strax. 1987. 28. „HVÍT ER BORG OG BÆR“, jólalög Ingibjargar Þorbergs, sungin af Ragnhildi o.fl. 1987. Lög eftir Ragnhildi Gisladóttur, flutt af öðrum en henni sjálfri, eru á þessum plötum: 29. „SKYGGNI ÁGÆTT" með Engilbert Jensen. 1976. 30. „SAMKVÆMT LÆKNISRÁÐI“ með Magnúsi Kjartanssyni. 1982. 31. „í TAKT VIÐ TlMANN" með Sin- fóníuhljómsveit íslands. 1986.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.