Æskan - 01.03.1988, Side 17
„Ég tók til við lóðin 17 ára og hef ekki misst úr viku síðan.
Maður verður ekki hrikalegur af því að liggj'a í letil"
varð að taka það og fela fyrir honum því að
hann var alltaf að lyfta! Hann var ofsalega
áhugasamur!
Ferðu oft í bíó?
Líklega tvisvar í mánuði að jafnaði.
Hefurðu leikið í kvikmynd?
Nei, ekki enn.
Finnst þér allt gott sem þú auglýsir, t.d.
Aldingrautamir?
Ég auglýsi aðeins það sem ég tel hollt og gott.
Mér þykja Aldingrautarnir mjög góðir og
borða þá á hverjum degi, núna sykurskerta af
því að ég er að grenna mig. Ég borða u.þb. 1
1/2 lítra á dag af þeim. Ég nota þá til dæmis
ofan á hrökkbrauð og ristað brauð í staðinn
fyrir sultu. Ég set sykurskertan Svala í prót-
eindrykkinn minn, þá þarf ég ekki annað
bragðefni.
Nú, eru ekki fleiri spurningar? Þá er ekki
annað að segja en biðja fyrir bestu kveðjur til
lesenda Æskunnar.
Spurningarnar eru teknar úr bréfum frá: Venusi (!), Eina
trausta aðdáandanum í heiminum (Trúlegt!), Forvitnu
Dísu, ínu, Sigurbjörgu, Þrem dolföllnum, Venna, Einni
sem er ofsalega hriftn, Dollu, Gagga, Tveim sem ætla að
verða sterkir, Fidda, Ninu N., Binnu, Steinu, Vidda,
Siggu Steina, NN, Nafnlausa tríóinu, Bjarna, Einni
sterkri, Aflrauna-aðdáanda og Veru K.
^Ver er atvinna þín (er hún önnur en krafta-
keppni)?
kern fasta atvinnu af kraftakeppni. Ég
ram 1 auglýsingum og við vörukynning-
^iðbeini við líkamsrækt.
er eru aðaláhugamál þín önnur en lík-
AðTm line 0g ^^ftakeppni?
Að^ ? mttt er litli strákurinn minn:
a a hann vel upp og gera hann að góðum
aggni iandsins. Að öðru leyti hef ég áhuga á
! ®olt at mér leiða og hafa gaman og
g0rtt afbví sem ég geri.
bé 'k am" að bví vera þekktur? Finnst
g 1 °Pæ8Ílegt þegar fólk horfir á þig á götu?
göt16 lltlð eftlr ^V1 a® mer se veitt athygli á
er ^ °f ^V1 er®lr bað mig ekki. En fólk sem
með mér talar um að það sé óþægilegt,
H asta min og vinir.
méð^11) mifuð sjálfsálit? (Þetta er ekki
álúiT /10gvær á heildina er litið en sjálfs-
grg. er ehir getu og árangri í þeim íþrótta-
le nurn sem ég stunda. Sjálfsálit er nauðsyn-
haft Una SÓðum árangri. Hefði ég ekki
Ur htrn ^ ^V1 að ég gæti orðið „Sterkasti mað-
He-einis hefði ég ekki orðið það.
t(rn|Ur u gaman af tónlist? Á hvers konar
£g 1S1 hefur þú mest dálæti?
f- r hrifmn af öllum tegundum tónlistar.
manh ^1*11 a ténlist sem kemur fram á
Hvi
gæsahúð!
[)g ei °r eftirlætissöngkona þín - erlend?
In,i 6 yndi af að hlusta á margar þeirra - en
e8a er það Ttna Turner.
Nei "l11.3^ *eika á hljóðfæri?
hliósr * miður. Ég hefði gaman af að læra á
"lmðfæri begar hægist um
5?kv*ntur?
A ’ en a kærustu.
gltu börn?
er8fli1fgUrra ara strák, Sigmar Frey. Hann
Er k ður 7 • september 1983.
hann sterkur?
Haj
mig n,.efur °ft yfirhöndina begar hann á við
orue ann er raunar sa eini sem ég er ekki
U[tl gUr Um að ráða við! Við sláumst stund-
Það' e noðumst á gólfinu. Hann vinnur alltaf!
þri„ 6r etthi nema von. Hann var ekki nema
> vöf13 manaða begar ég lagði plastlóð á hann
lékk^111111 SV° að hann færi ekki upp úr! Svo
ann plastlóð til að leika sér að en ég