Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Síða 38

Æskan - 01.03.1988, Síða 38
 Þetta er í níunda sinn sem 1$ frá Mýrarhúsaskóla tekur þátt í spurningaleiknum. Átta sinnum höfðu keppendut skólans borið sigurorð af mjög hæfum mótherjum er gengið var til þessarar lotu. í heniU lutu þeir í lægra haldi fyrit keppendum Austurbæjar' skóla. Árangur Mýrarhúsa- manna var góður sem fyrt’ þeir náðu 16 stigum, en Aust- Keppendur Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi /."■C 'f ' Dalla Ólafsdóttir, Hannes Páll Guðmundsson m H. og Porsteinn Ástráðsson urbæingar fengu 17. Enn var það minnsti munur sem skild1 1. Hver á íslandsmet karla í hástökki utanhúss? ffJA a) Gunnlaugur Grettisson b) Unnar Vilhjálmsson d) Jóhann Ómarsson 2. Hver er forstöðumaður Listasafns íslands? a) Þór Magnússon b) Björn Th. Björnsson ///{ d) Bera Nordal 3. Eftir hvern er sagan Ásta litla lipurtá? /) a) Ste/án Júlíusson b) Margréti Jónsdóttur pjd) Ragnheiði Jónsdóttur 4. Hver er stærsti skógur á íslandi? a) Bæjarstaðaskógur b) Vaglaskógur Pjí4 d) Hallormsstaðaskógur 5. Eftir hvern er leikgerð verksins Þar sem Djöflaeyjan rís? a) Ólaj Hauk Símonarson /»y/j b) Kjartan Ragnarsson d) Karl Ágúst Úlfsson 6. Hvert er algengasta kvenmannsnafn á íslandi? ffj/\a) Guðrún b) Margrét d) Sigríður 7. Hvað er gulaldin? a) Appelsína b) Mandarína m d) Sítróna 8. Hvar er borgin Seúl (Seoul)? a) í Kampútseu b) í Laos flfld) í Suður-Kóreu 9. Hver er félagsmálaráðherra í ríkisstjórn íslands? a) Alexander Stefánsson f*lA b) Jóhanna Sigurðardóttir d) Jón Sigurðsson 10. Hvert af eftirtöldum dýrum er nagdýr? a) Bísamrotta b) Hérí /*jfid) Snjáldurmús Jðin að. - Við vitum að mörg- Urn finnst spurningarnar erfið- °g furða sig á að nemendur 1 ð. bekk geti svarað svo mörg- rétt. En við erum ekki engur undrandi - okkur er °rðið vel Ijóst að glöggir og e úrtektarsamir krakkar vita ýsna margt. Við verðum að aga spurningunum þannig að ®ðin liðin geti ekki svarað Peim öllum auðveldlega! Þess Vegna hafa þær verið og verða l°luvert erfiðar. A Keppendur Austurbœjarskóla í Reykjavík Rasmus Bertelsen, Eyrún Hjörleifsdóttir og Ragnheiður Kristjánsdóttir lf Með hvaða liði leikur handknattleiksmaðurinn Geir Sveinsson? o) Víkingi m b) Val d) Fram 12. Hver er leiðtogi Rúmeníu? ff[na) Nikolai Ceaucescu b) Augusto Pinochet d) Magyar Nemetz 12- Hvaða hljómsveit lék lagið Bláu augun þín á plötu árið 1965? ^^^alöðmenn b) Trúbrot /Ij/f d) Hljómar lf Hvað merkja kalýsur? Smáýsur /H b) Kulsækið Jólk d) Kalvínstrúarmenn (uppnejni) 15- Hver þeirra er bæjarstjóri í litlum bæ í Bandaríkjunum? ul Sean Connery b) Jack Nicholsson /y/J d) Clint Eastwood Hvað stundaði Hallgrímur Pétursson fyrst í Kaupmannahöfn? o) Guðfræðinám b) Lögfræðinám m d) Járnsmiði 17. Fyrir hvað er borgin Cannes í Frakklandi þekktust? a) Kappakslursmót ftA b) Kvikmyndahátíð d) Knattspyrnulið sitt Hvar bjó héraðshöfðinginn Jón Loftsson? ^ a) Á Stórólfshvoli b) I Mörk d) 1 Odda 1 hverju biðjast Múhameðstrúarmenn fyrir? a) Kióskum r*m b) Moskum d) Brosmum 70- Merkastir gervigíga í Leitarhrauni eru: Rauðhólar b) Vatnsdalshólar d) Leyningshólar fÆSKAH *s«m 39

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.