Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1988, Page 41

Æskan - 01.03.1988, Page 41
Nám veruieJíet? 09 athyglisgáfa skerðast ya afunglingarfá ekki holla fæðu reglulega. ímjólkinni eru B vítamín sem eru nauðsynleg tilþess að geta myndað nýtt erfðaefni fyrir nýjar frumur hjá ungu fólki í örum vexti. Unglingar þurfa um 1200 mgr. afkalkiádag til þess að viðhalda vextibeina og tanna. Mjólk og mjólkurvörur eru langmikilvægustu kalkgjafarnir. . * ;• / leikog starfi skiptir máli að taugakerfið sé í lagi. í mjólk eru bætiefni sem eru nauðsynleg fyrir taugarnar. Kjarkleysi, seinþroski, minni mótstaða gegn sjúkdómum, örlyndi og þunglyndi eru þekktir kvillar (ásamt mörgum fleiri), sem geta orsakast af næringarskorti. inniheldu Hvernig ervörnin? / Það þarf trúlega ekki segja þér að góð sókn dugar skammt ef vörnin er í molum. Sama gildir um uppbyggingu líkamans. Það er ekki nóg að vaxa - það verður að sjá til þess að líkaminn fái rétt efni til þess að vinna úr. 12 ára strákur sem er að hefja mesta vaxtar- skeið líkama síns þarf nauðsynlega að fá úr fæðunni þau efni sem líkami hans þarfnasttil þess að vaxa og þroskast. Mjólk er ein fjölhæfasta fæða sem völ er á frá næringarlegu sjónarmiði. Hún erekki aðeins mesti kalkgjafinn í fæðu okkar; í henni erfjöldi annarra bætiefna, sem eru nauðsynleg fyrir eðlilegan vöxt og þroska. 3 mjólkurglös á dag fullnægja dagsþörf unglinga af kalki.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.