Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1988, Qupperneq 47

Æskan - 01.03.1988, Qupperneq 47
£ 8 skal láta þig fá bjart herbergi. Þar 8etur þú flogið um og verið frjáls. Þú S a^ fá brauð, vatn, korn og sykur. ^t, sem þú óskar þér skaltu fá. Og a yori skal ég sleppa þér út í náttúr- J^na- Komdu fljótt! Þú skalt sjá að lá niér getur þér liðið vel.“ . ^llt þetta sagði maðurinn en fugl- lnn hló bara enn hærra. Maðurinn Varð enn þá reiðari. »Að hverju hlærðu nú?“ spurði nann. ”Ég hlæ að heimsku mannanna. u sleppflr mér fyrir það að ég gaf ,er þrjú ráð sem þú viðurkenndir ,a tur að væru skynsamleg. Það eru nu aðeins fáar mínútur síðan en þú reytir samt þvert á móti þeim. Er a ekki von að ég hlæi? Þú getur pa fur dæmt um það. ,.Vrsta ráðið var: Þú skalt ekki ergja eA^r ^V1 Sem ^efur §erst °& ekki ,r Uægt að breyta. Og nú ertu miður ln yfir því að hafa sleppt mér. nnað ráðið var: Óskaðu ekki neins ern ekki er hægt að uppfylla. Og nú þú^nir þú a^ lokka mig til baka þó að p.p^^tr að ég elska frelsið meira en Hn j n þriðja er þó enn þá hlægi- ^anstu hvernig þriðja ráðið v r--' Reyndu ekki að ná því sem þú lre!st að ekki er hægt að fá. Og þú in ^ ^Vl ®etl verið gimsteinn an í mér sem sé stærri en nokkurt e^nuegg þó ag þú sjáir sjálfur að ég allur ekki stærri en hálft hænu- egg.“ st ^au§ fuglinn og maðurinn i ° ehir fokreiður yfir því að fugl- n hafði haft rétt fyrir *sKANi ser. Úr Ljósberanum Attu eitthvað til skipta? Sælir, kæru safnarar! Hverjir vilja senda mér íslensk frí- merki og fá í staðinn límmiða og veggmyndir af fjölmörgum söngvur- um og hljómsveitum. Karett Rut KonráðscLóttir, Sunnuvegi 10, 680 Þórshöfn. Hæ, hæ, safnarar! Ef þið eigið eitthvað með U2 (helst veggmyndir) - gerið þá svo vel að senda mér það og þiggja í staðinn myndir af Módel, Tínu Turner, Bubba og Ragnhildi, Söndru, Strax, Pétri Ormslev, Valgeiri og Höllu Margréti, Skriðjöklum, Rúben trúði, Bjarna Arasyni, Queen, George Michael, Jim Kerr, Whitney Hou- ston, Eurythmics og Bubba. Ég bíð óþreyjufull eftir svari. Anna Karen Kristjánsdóttir, Þórunnarstrœti 135, 600 Akureyri. S. (96) 22899. Eftirtaldir límmiðasafnarar vilja líka gjarna skrifast á við krakka sem hafa sama áhugamál: Helga Kristín Böðvarsdóttir, Túngötu 1, 820 Eyrarbakka. Sigurlaug Sturlaugsdóttir, Marklandi 4, 108 Reykjavík. Helena E. Ingólfsdóttir, Brúnagerði 7, 640 Húsavík. Björk Ólafsdóttir, Strýtuseli 9, 109 Reykjavík. Trausti Ottesen, Kambahrauni 10, 810 Hveragerði. (Frímerki og límmiðar) Hæ, hæ, safnarar! Vill einhver fá veggmyndir af Modern Talking, Den Harrow, Tom Cruise, George Michael, Rob Lowe og Spandau Ballett? Þær get ég látið í skiptum fyrir myndir af Whitney Houston, Eddie Murphy, Madonnu, Söndru og Sylvester Stallone. Ægir Rafnsson, Vesturbergi 74, 111 Reykjavík. Halló, safnarar! Ég er að drukkna í veggmyndum! Ég legg ekki í að telja upp alla þá söngv- ara, leikara og þær hljómsveitir sem ég á myndir af. En ég vil gjarna skipta á þeim og frímerkjum, spilum, munnþurrkum og límmiðum. Sigrún María Árnadóttir, Brautarholti 10, 400 ísafirði. Safnarar góðir! Ég safna límmiðum og vil gjarna skrifast á við þá sem hafa sama áhugamál. (Ég hef líka áhuga á knatt- spyrnu og tónlist) Madonna er eftir- lætissöngkona mín og ekki sakaði að fá myndir af henni. Ég er 11 ára. Berglind Þyrí Finnbogadóttir, Nönnustíg 10, 220 Hafnarfirði. Safnarar góðir! Ég safna límmiðum og vil gjarna skrifast á við þá sem hafa sama áhugamál. (Ég hef líka áhuga á knatt- spyrnu og tónlist) Madonna er eftir- lætissöngkona mín og ekki sakaði að fá myndir af henni. Ég er 11 ára. Berglind Þyrí Finnbogadóttir, Nönnustíg 10, 220 Hafnarfirði. 147

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.