Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 28

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 28
GRIN - Mamma! Ég dauðsé eftir að haja Jengið mér aj kökunni sem þú varst búinn að banna mér að borða strax. - Jæja, gullið mitt. Ertu kom- inn með slæma samvisku? - Nei, en ég er orðinn slæmur í maganum. . . Lögreglumaðurinn var við um- JerðareJtirlit og stöðvaði konu nokkra. - Afsakið.Jrú, en það eru eng- ar númeraplötur á bifreiðinni. - Gerir ekkert til. Ég man númerið alveg!!! - Hvað gastu gert meðan sjónvarpið var bilað? - Ég talaði dálítið við konuna mína. Heyrðu, hún er bara bráðskýr og skemmtileg. . . . Roskin hjón voru að leita að húsi og skoðuðu einbýlishús við ströndina. - Þvílíkt útsýni! sagði konan. Ég kem bara ekki upp orði. - Fínt, sagði maðurinn. Við kaupum þetta og það strax! Bílstjórar taka stundum þannig til orða að ekki er heppi- legt að hafa Jyrir börnum. Það rak pabbi hans Ara litla sig á þegar þeir komu heim ejtir öku- Jerð. Ari hljóp til mömmu sinnar og hrópaði: - Veistu bara hvað, mamma! Það var skrautlegt lið á vegun- um í dag. Við mættum Jjórum blábjánum.Jimm ösnum og átta hálfvitum. Svo tókum við Jram úrsex halanegrum, þrem hottin- tottum og níu kálhausum en tveir villimenn og ökuníðingar Jóru Jram úr okkur. Og Jimm þverhausar vildu ekki hleypa okkurjram úr. . . Kennarinn: - Ágúst! EJ eitt epli kostar tuttugu krónur - hve mörg Jærðu þá Jyrir hundrað krónur? Ágúst þegir lengi en segir svo: - Varstu að tala um epli? - Já. - Þú hejðir átt að taka það skýrar Jram. Ég var að hamast við að reikna dæmið eins og þetta hejðu verið appelsínur. . . Óskar litli bauð Gerðu Jrænku bijóstsykur. - Bragðast hann vel? spurði hann ejtir dálitla bið. - Já, afar vel, svaraði Jrænka hans. - Einkennilegt að hundurinn skyldi skyrpa honum út úr sér . . . Fríða litla sagði við vinkonu sína: ,Ég þarj að hjálpa mömmu smástund við að þvo upp en ég kem strax og ég hej brotið disk. . .“ Óli bætti þessu við venjulegu bænirnar: „Góði Guð, láttu Aþenu verða höjuðborg í Belgíu eins og ég svaraði í landajræðiprójinu. . .“ - Ég vildi óska að ég væri töjramaður. - AJ hveiju? - Þá gæti ég breytt kennaran- um í lítinn pájagauk. Svo myndi ég opna gluggann. . . Kennarinn: - Hve mikið er ein appelsína að viðbættu einu epli? Bjarni: - Tveir ávextir. Kennarinn: - Rétt. En hver verður útkoman ej einum ban- ana er bætt við? Bjarni: - Ávaxtasalat. Silja Steinsvik sendi Norska barnablað- inu skrítluna. Hún á heima að Alfheimvn. 39. 9000 Tromso. Norge. Mamma spyr Pétur litla: Mvaða hávaði er þetta?“ ,JÞað eru pabbi og aji að rífast um hvernig eigi að reikna heimadæmin mín. . .“ Norðmenn segja að þekkja megi Svía á því að þeir tali álíka gájulega og hér segir: - EJ þú getur upp á því hve mörg epli ég hej í vasanum máttu eiga þau bæði! Jens vildi ekki borða grautinn þó að Jaðir hans skipaði honum það. - Ég vil það ekki, sagði Jens. - En ég vil það, sagði pabb- inn. — Gerðu svo vel. Taktu hann þá. . . sagði Jens. Hjá hárskeranum: - Varst það þú sem klipP^ mig þegar ég var hér síðast? - Nei, það getur ekki verið. Eg hej aðeins unnið hér í tvö ár. ■ ■ Vertu ekki að stíga á vogina, Pétur! Hættu því strax! (Anna M. 0sthus. 5580 0len. Norge. MnrskCL sendi bessa mundaskrítlu til æskah
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.