Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1988, Side 28

Æskan - 01.10.1988, Side 28
GRIN - Mamma! Ég dauðsé eftir að haja Jengið mér aj kökunni sem þú varst búinn að banna mér að borða strax. - Jæja, gullið mitt. Ertu kom- inn með slæma samvisku? - Nei, en ég er orðinn slæmur í maganum. . . Lögreglumaðurinn var við um- JerðareJtirlit og stöðvaði konu nokkra. - Afsakið.Jrú, en það eru eng- ar númeraplötur á bifreiðinni. - Gerir ekkert til. Ég man númerið alveg!!! - Hvað gastu gert meðan sjónvarpið var bilað? - Ég talaði dálítið við konuna mína. Heyrðu, hún er bara bráðskýr og skemmtileg. . . . Roskin hjón voru að leita að húsi og skoðuðu einbýlishús við ströndina. - Þvílíkt útsýni! sagði konan. Ég kem bara ekki upp orði. - Fínt, sagði maðurinn. Við kaupum þetta og það strax! Bílstjórar taka stundum þannig til orða að ekki er heppi- legt að hafa Jyrir börnum. Það rak pabbi hans Ara litla sig á þegar þeir komu heim ejtir öku- Jerð. Ari hljóp til mömmu sinnar og hrópaði: - Veistu bara hvað, mamma! Það var skrautlegt lið á vegun- um í dag. Við mættum Jjórum blábjánum.Jimm ösnum og átta hálfvitum. Svo tókum við Jram úrsex halanegrum, þrem hottin- tottum og níu kálhausum en tveir villimenn og ökuníðingar Jóru Jram úr okkur. Og Jimm þverhausar vildu ekki hleypa okkurjram úr. . . Kennarinn: - Ágúst! EJ eitt epli kostar tuttugu krónur - hve mörg Jærðu þá Jyrir hundrað krónur? Ágúst þegir lengi en segir svo: - Varstu að tala um epli? - Já. - Þú hejðir átt að taka það skýrar Jram. Ég var að hamast við að reikna dæmið eins og þetta hejðu verið appelsínur. . . Óskar litli bauð Gerðu Jrænku bijóstsykur. - Bragðast hann vel? spurði hann ejtir dálitla bið. - Já, afar vel, svaraði Jrænka hans. - Einkennilegt að hundurinn skyldi skyrpa honum út úr sér . . . Fríða litla sagði við vinkonu sína: ,Ég þarj að hjálpa mömmu smástund við að þvo upp en ég kem strax og ég hej brotið disk. . .“ Óli bætti þessu við venjulegu bænirnar: „Góði Guð, láttu Aþenu verða höjuðborg í Belgíu eins og ég svaraði í landajræðiprójinu. . .“ - Ég vildi óska að ég væri töjramaður. - AJ hveiju? - Þá gæti ég breytt kennaran- um í lítinn pájagauk. Svo myndi ég opna gluggann. . . Kennarinn: - Hve mikið er ein appelsína að viðbættu einu epli? Bjarni: - Tveir ávextir. Kennarinn: - Rétt. En hver verður útkoman ej einum ban- ana er bætt við? Bjarni: - Ávaxtasalat. Silja Steinsvik sendi Norska barnablað- inu skrítluna. Hún á heima að Alfheimvn. 39. 9000 Tromso. Norge. Mamma spyr Pétur litla: Mvaða hávaði er þetta?“ ,JÞað eru pabbi og aji að rífast um hvernig eigi að reikna heimadæmin mín. . .“ Norðmenn segja að þekkja megi Svía á því að þeir tali álíka gájulega og hér segir: - EJ þú getur upp á því hve mörg epli ég hej í vasanum máttu eiga þau bæði! Jens vildi ekki borða grautinn þó að Jaðir hans skipaði honum það. - Ég vil það ekki, sagði Jens. - En ég vil það, sagði pabb- inn. — Gerðu svo vel. Taktu hann þá. . . sagði Jens. Hjá hárskeranum: - Varst það þú sem klipP^ mig þegar ég var hér síðast? - Nei, það getur ekki verið. Eg hej aðeins unnið hér í tvö ár. ■ ■ Vertu ekki að stíga á vogina, Pétur! Hættu því strax! (Anna M. 0sthus. 5580 0len. Norge. MnrskCL sendi bessa mundaskrítlu til æskah

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.