Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 21

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 21
styttuna í stofunni, undir rúm- in og bak við gluggatjöldin. Hún kallaði í sífellu: - Kis, kis, Mjdsa, Mjdsa mín. En Mjdsa lét ekki sjd sig. Hvorki sdst tangur né tetur af kisunni. Hún var þó vön að koma ef Helga kallaði d hana. Pabbi var í bílskúrnum og Helga hljóp til hans. - Pabbi, Mjdsa er týnd, sagði hún. En pabbi leit varla upp. Hann var að taka til í stóra verkfæra-kassanum. - Kallaðu bara d köttinn. Hann kemur. - Ég er búin að kalla d hana. Éq er búin að leita um allt. Helga var ddlítið óþolin- móð. Hún skildi ekkert í því hvað pabbi og mamma voru róleg þó að Mjdsa væri týnd. Helga hélt dfram að leita. Hún leit bak við allt dótið í bíl- skúrnum, gdði inn í alla skdpa og bak við bókahillurn- ar en hvergi var fallega, svarta kisan hennar. Hún fór að kjökra. Mjdsa hafði hreinlega gufað upp. Hvernig gat það gerst? Mamma og pabbi komu og hjdlpuðu Helgu að leita þegar þau sdu hvað hún var van- sæl. En allt kom fyrir ekki. Svartan kisan, hún Mjdsa, var hvergi sjdanleg í húsinu. Helga var afar leið. Hún skildi þetta alls ekki. Það var sama hvað hún kallaði. Stundum blíðlega og stund- um skipaði hún Mjdsu að koma en drangurslaust. Það var eins og Mjdsa væri ekki í húsinu. Hún hlaut að hafa sloppið út. Dagurinn leið og ekkert gerðist. Kisa var enn þd týnd um kvöldið og enn var vont veður úti. Helga litla var mjög hnuggin þegar hún fór að sofa. Hún hafði svo miklar d- hyggjur af kisunni sinni. Mamma reyndi að hugga hana og sagði henni að kisa skilaði sér örugglega heil d húfi. Pabbi sagði að Mjdsa væri fullorðinn köttur sem gæti bjargað sér þó að hún væri úti. Helga ætlaði aldrei að geta sofriað. Hún bað til Guðs, bað hann um að finna Mjdsu og ldta hana koma heim. Helga var með tdrin í augunum. Hún hafði heyrt hræðilegar sögur af því sem gat komið fyrir kisur sem voru að þvæl- ast úti. Kannski var eitthvað að Mjdsu. Kannski komst hún ekki heim. Hvar gat hún ver- ið? Loksins sofnaði Helga litla en henni leið ekki vel. Karfan hennar Mjdsu stóð auð í horn- inu. Næsta dag fór Helga snemma d fætur. Það fyrsta sem hún gerði var að gd í körfuna en hún var enn þd tóm. Það var sunnudagur og Helga var fegin því. Þd þyrfti hún ekki að fara í skólann og mamma og pabbi yrðu heima. Það var gott. Enda gat hún ekki farið neitt. Ef Mjdsa kæmi nú heim þd ætlaði hún að taka d móti henni. Helga hafði enga lyst d morgunmatnum sínum. Hún sat við borðið og studdi hönd undir kinn. Mamma leit d- hyggjufull d hana. -Ætlarðu ekki að borða, Helga mín? Helga hristi höfuðið. Hún var alveg rdðþrota. Hvað gat hún gert? Það voru engir stað- ir í húsinu þar sem hún var ekki búin að leita. Og ef Mjdsa var úti þd gat hún ekkert gert. Þó að hún vildi leita að kis- unni þd vissi hún ekkert hvert hún hefði farið. Hún vissi líka að mamma og pabbi myndu aldrei hleypa henni út í þetta veður. Nei, það eina sem hún gat gert var að bíða og vona. Helga fór inn í herbergið sitt og settist með nýju raðþraut- ina sína. En hún gat ekki fest hugann við það. Það var sama hvað hún reyndi; hún fann aldrei rétta kubbinn. Pabbi og mamma voru eitt- hvað að vinna en Helgu lang- aði ekkert að vera hjd þeim. Hún var svo dhyggjufull að hún gat ekki fest hugann við neitt. Allt í einu heyrði hún að mamma hrópaði hdtt. Hún spratt d fætur og hljóp af stað. Æ S K A N 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.