Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 44

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 44
Kæru safnarar! Mig langar í allt sem tengist Bryan Adams og Kevin Costner. í staðinn læt ég glansmyndir, lím- miða og munnþurrkur. Lilja Arnlaugsdóttir, Háengi 5, 800 Selfossi. Kæru safnarar! Ég safna munnþurrkum en á ekkert til að láta í staðinn. Ég bið þá sem er sama um það að senda mér munnþurrkur. Halla Vilborg Jónsdóttir, Jörfabakka 18, 109 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna bréfsefnum og lím- miðum. í staðinn læt ég munn- þurrkur og myndir af Michael Jackson. Heiðdís Ragnarsdóttir, Ránargötu 9, 101 Reykjavík. Halló, halló, halló! Ég safna öllu með Kiss og Ric- hard Grieco. í staðinn get ég látið bréfsefni, límmiða og munnþurrk- ur. Þórhalla Guðmundsdóttir, Kollaleiru, 730 Reyðarfirði. Kæru safnarar! Ég er að kafna í veggmyndum og úrklippum. Ég á MC Hammer, Jennifer Gray, Cyndi Lauper, Wham, Paul Young, Mick Jagger, David Bowie, Eddie Murphey, Billy Idol, Tina Turner, Duran Duran, Prins, Pele, Jón Pál, Sykurmolana, Valgeir Guðjónsson, Don Johns- son, Bruce Springsteen, Madonnu, Guns N' Roses, Metallicu, AC/DS, Elvis Presley og ótal marga aðra. Sigurbjörg Helga Sæmundsdóttir, Heiðarvegi 8, 300 Akranesi. Halló safnarar! Ég safna spilum og mig langar að skipta við aðra spilasafnara. Rakel Valsdóttir, Skólabrekku 3, 750 Fáskrúðsfirði. Hæ, hæ, kæru safnarar! Ég safna spilum, vantar einnig einhver af knattspyrnu-spilunum (sjá mynd) - læt tfu spil fyrir tígul- sjö - safna líka frfmerkjum, hvers konar umslögum, unglingablöðum og merktum pennum. Læt í staðinn spil, frímerki, veggmyndir og úr- klippur með efni um flesta leikara og söngvara í heimi, Ifka munn- þurrkur, iímmiða og umslög. Hef hug á að stofna spila- og frímerkja- safnaraklúbb. Veiti allar upplýsing- ar. Sæþór Helgi Jensson, Hvassaleiti 8, 103 Reykjavík. Hæ, hæ! Ég vil gjarnan fá veggmyndir og úrklippur með Metallicu, Death, Skid Row, Iron Maiden, Darcass, Slayer og Doors eða Jim Morrison. SAFNARAR í staðinn get ég látið alls konar veggmyndir og úrklippur t.d. með Madonnu, Michael Jackson, Milli Vanilli, Jason Donovan og Bros. Svava Kristín S veinbjörnsdóttir, Skólabraut 16, 510 Hólmavík. Hæ, hæ! Við erum systur og söfnum öllu með New Kids og Rokklingunum, alveg sama hvað það er. í staðinn getum við látið bréfsefni, minnismiða, frímerki, örugglega 100 veggmyndir t.d. með Bjarna Ara, Guns’n Roses, David Hassel- hoff, Síðan skein sól, Stjórninni, Metallicu, Poison og Prins. Brynja og Drífa, Arnarkletti 18, 310 Borgarnesi. Kæru safnarar! Ég er mikill aðdáandi Kylie Minogue og Jason Donovan og þigg allt með þeim og Indeecent on session sem kom fram í Feg- urðarsamkeppninni. í staðinn á ég veggmyndir með Chesney Hawkes, Richard Grieco, Bryan Adams, Michael Bolton, Mc Hammer, Aha, Vanilla lce, Jim Morrison, Michael Jackson, Era- sure, Graig Mclachlan (Henry í Grönnum) Tom Cruise, Söndru, Chris Isaak og lyklakippu með Ge- orge Michael. Éinnig á ég ýmsar úrklippur. Lilja Guðrún Einarsdóttir, Hvannahlíð 9, 550 Sauðárkróki. Safnarar! Ég á mikið af veggmyndum og úrklippum sem ég vil losa mig við. Veggmyndiraf: Sinéad O’Connor, Michael J. Fox, Rokklingunum, Poison, Slayer, Strumpunum, Sál- inni hans Jóns míns, Whitney Hou- ston, Bjarna Arasyni, Sykurmolun- um og Johnny Triumph, New Kids on The Block, Model, Síðan skein sól, Skid Row, kanínu, Metallica, Söndru, R.E.M., Roxette, Jean- Claude Van Damme, David Hasselhoff, Bart Simpson, M.C.Hammer og G.C.D. Ég á úr- klippur með myndum af nánast öll- um sem þér dettur í hug! (nöfn fylgdu á tveimur blaðsíðuml). Ég á líka fjöldann allan af heimilisföng- um aðdáendaklúbba. í staðinn vil ég allt með Kylie Minogue, Jason Donovan, Kevin Costner og allt sem tengist Hróa hetti. Helga Mjöll Oddsdóttir, Ekrusíðu 5, 603 Akureyri. Safnarar! Ég safna öllu með AC/DC, Mötley Crue og Metallicu. í stað- inn læt ég bréfsefni, límmiða með hestum og límmiða með Sálinni, Michael Jackson, Roxette, Billy Idol, Rokklingunum, Michael J. Fox, New Kids, Júlíu Roberts. Einnig læt ég veggmyndir með Michael Jackson, Skid Row, Rox- ette og New Kids. Ég á líka nokkr- ar Simpsons-myndir. Sandra Júlíusdóttir, Borgarlandi, 340 Stykkishólmi. Safnarar! Ég er mikill aðdáandi New Kids. Fyrir nokkrum árum kom risa púsluspil í Bravó. I hverju blaði voru tvær síður með raðmyndum. Þetta eru eitthvað um 50 stykki. Ég er að reyna að koma þessu saman en Bravóblöðin fást ekki lengur. Ef þið eigið gömul Bravó- blöð með tveimur óskiljanlegum blaðsíðum þá megið þið alveg senda mér þau. Og auðvitað get ég látið í staðinn t.d. veggmyndir og eiginhandaráritanir. Kristbjörg Ólafsdóttir, Hlíð, Kinn, 641 Húsavík. Kæru safnarar! Við erum miklir aðdáendur New Kids on The Block. Við viljum fá allt með þeim (helst tvennt af hverju). í staðinn látum við alls kon- ar límmiða, munnþurrkur og bréfs- efni. Erla Kristinsdóttir og Salóme Sigurðardóttir, Hjallastræti 14, 415 Bolungavík. Kæru safnarar! Ég safna öllu sem tengist New Kids on The Block. I staðinn get ég látið bréfsefni og veggmyndir með Sálinni, Stjórninni, Pet Shop Boys, Stefáni Hilmarssyni, Lindu P., Hólmfríði Karlsdóttur, Roxette, Europe o.fl. Kristbjörg Lilja Jakobsdóttir, Skálabrekku 9, uppi, 640 Húsavík. Kæru safnarar! Ég safna ónýtum hátölurum og heyrnartækjum. í staðinn læt ég gömul frímerki frá næstum hvaða þjóð sem er. Jón D. Kristbjörnsson, Móabarði 34, 220 Hafnarfirði. Kæru safnarar! Við getum látið allt sem tengist Roxette, Fabian Harloff, Janet Jackson, Tom Cruise, Madonnu, Michael Jackson, Jason Donavan, David Hasselhoff og knattspyrnu. í staðinn viljum við fá efni um Söndru og New Kids on The Block. Mæja og Haildóra, Fjarðarvegi 19, 680 Þórshöfn. Kæru safnarar! Ég safna öllu með New Kids on The Block og vil gjarnan fá allt sem tengist þeim, sama hvað það er. í staðinn get ég látið upplýsingar um strákana og veggmyndir með Rox- ette, David Hasselhoff, Marky Mark, Sherilyn Fenn, Martiku, Eriku Eleniak Prince, Matthias Reim, Dana Ashbrook, Jean-Claude van Damme, Scorpions, Kevin Costner, Europe, Michael Jackson, Lisu Stansfield, Chesney Hawkes, Jason Donovan og fleirum. Einnig get ég veitt upplýsingar um fæð- ingardag og ár, hæð, fæðingarstað og sent Ijósritaða eiginhandarárit- un eftirtaldra: Milla Jovovich, Virg- inia Madsen, Arnold Schwar- zenegger, Brian Krause, Tom Cru- ise, Kevin Costner, Ellen Barkin, Meg Ryan, Cher, Tom Selleck, Macaulay Culkin (úr Home alone), Johnny Depp, Val Kilmer, Kathleen Turner, Patsy Kensit, Linda Hamilton, JenniferConelly, Bruce Willis, Richard Grieco og fjölmarga annarra. Salome Sigurðardóttir, Hlíðarvegi 14, 415 Bolungarvík Kæru safnarar, vítt og breitt um landiö! Ég er mikill aðdáandi Christi- ans Slater og Kevins Costner. Ef þig eigið eitthvað með þeim, hvað sem er, þá sendið mér það. Ég get í staðinn látið ykkurfá veggmynd- ir með NKOTB, GNR, GCD, Skid Row, Poison, Slayer, Metallicu, Quireboys, Iron Maiden, Bryan Ad- ams, Madonnu, Patrick Swayze, Tom Cruise, Michael J Fox, Prince, M.C. Hammer, Bros, Roxette og mörgum öðrum. Sigríður Pálsdóttir, Reykhúsum ytri, 601 Akureyri. Halló safnarar! Ég þigg veggmynduir, úrklippur, merki, og allt sem tengist eftirtöldum hljómsveitum: Nýrri Danskri, Sor- oricide, Ham, Slayer, Cannibal Corpse, Death, Poison, Slaughter, Thunder, Quireboys, Bullet Boys, Skid Row, Guns N’ Roses, Metall- icu, Mötley Crue, Sepultura, Whitesnake, AC/DC. í staðinn get ég sent hitt og þetta t.d. munnþurrkur, frímerki, gljámyndir, límmiða og vegg- myndir og úrklippur með mörgum tónlistarmönnum t.d. Madonnu, New Kids.., Tom Cruise, Stjórninni og mörgum fleirum. Sigurlaug Dóra Ingimarsdóttir, Geldingaholti 3,560 Varmahlíð. 4 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.