Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 52

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 52
Mjólkurdagsnefnd hafði frum- kvæði að því að mjólkurbú og -sam- lög kynntu fyrirtæki sín og fram- leiðsluvörur. Það var gert með ýms- um hætti um allt land. Um 2000 nemendur í grunnskól- um, 8-11 ára, komu í glæsilegt hús Mjólkursamsölunnarað Bitruhálsi 1 í Reykjavík. Þar þágu þeir veitingar, tóku þátt í getraun og fylgdust með lýsingum starfsmanna á vinnu og tækjum. Margir urðu undrandi á því hve tækjabúnaður er fullkominn og að öllu skuli, að heita má, stjórnað með vinnslu ítölvu. '.y ;**j\ jTffrj J6Hp|, ^Zgtái 2® Allir urðu margs vísari um það hvernig farið er með mjólkina frá því að hún kemur með tankbílum til Mjólkurstöðvar Reykjavíkur þar til henni er pakkað í þær umbúðir sem við þekkjum - sem nýmjólk, létt- mjólk, undanrennu, súrmjólk og rjóma (Þær vörur eru líka framleidd- ar í hinum þrem mjólkurbúum fyr- irtækisins). Emmess-ísinn er búinn til í öðru húsnæði, við Brautarholt í Reykja- vík, en ostar eru gerðir á Selfossi og í Búðardal. í Borgarnesi erframleidd þykkmjólk, á Selfossi jógúrt og geymsluþolnar vörur (G-vörur), svo sem kakómjólk. Það dró ekki úr hrifningu krakk- anna að sterkasti maður heims, Magnús Ver Magnússon, kom og mælti með því að þeir drykkju mjólk og neyttu mjólkurafurða. Ekki spillti fyrir að hann jafnhattaði nokkra úr hópnum - án sýnilegrar áreynslu. Odd Stefán Ijósmyndari brá sér á staðinn og tók nokkrar ágætar myndir... fyrrahaust efndi Mjólk- ursamsalan í Reykja- vík, MS, til kynningar á starfsemi sinni. Fyr- irtækið er sölusamlag mjólkursamlaganna á Suður- og Vesturlandi og var stofn- sett 1935. Svæði Samsölunnar nær frá Lómagnúpi að austan í Þorska- fjörð að norðan. Þar eru starfrækt fjögur mjólkursamlög: Mjólkurbú Flóamanna á Selfossi, Mjólkurstöð- in í Reykjavík, Mjólkursamlag Kaup- félags Borgfirðinga í Borgarnesi og Mjólkursamlag Dalamanna í Búðar- dal. Girnilegt erþað! Magnús I/er, sterkasti maður heimst, jafnhattaði nokkra úr hápnum - að sjálfsögðu áreynslulaust! Hann mælir með mjólk! JVIAGNU* STERKASTI uib 5 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.