Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 8

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 8
FARIÐ ÚT í EYJAR Sjálfsagt er að heimsækja Suomen- linna (Sveaborg - Svíaborg), gamalt virki á eyju í mynni hafnarinnar. Þessi sögu- frægi staður er ein af perlum Helsinki. Þar er nú listamiðstöð og vinsæl baðströnd. Á eynni Seurasaari er skemmtilegt húsminjasafn og baðströnd. Frábær dýra- garður er á eynni Korkesaari. innland er útvörður Norðurlanda í austri. Helsinki (Helsingfors- Helsingjafoss), höfuð- borg landsins, er nú- tímaleg borg og á ytra borðinu er hún ekki ólík öðrum norrænum höfuðborgum. Ef betur er að gáð er hún þó á margan hátt frábrugð- in þeim, einkum vegna menningarlegra á- hrifa frá Rússlandi enda réðu Rússaryfir Finnlandi um tíma. Borgarbúar eru gest- risnir og það er gott að vera íslendingur í Helsinki. STEINKIRKJA HÖGGVIN í KLETT Margar fagrar og sérkennilegar bygg- ingar eru í borginni. Af þeim má nefna Finlandia-húsið og Temppeliaukion kirkju, steinkirkju sem höggvin er inn í klett og þykir meistaraverk. Áhugavert er að skoða Ólympíusafnið sem er við Ólympíuleikvanginn. Skammt frá honum er eitt skemmtilegasta tívolí á IMorðurlöndum, Linnanmáki. ÓljrMPÍIISAFNID TIVOUIÐ LINNANMÁKI - OG ÓTALMARGT SEM SKEMMTILEGT ER AÐ SKOÐA ÓTALMARGT ANNAÐ er gaman að sjá í Helsinki. Einnig er tilvalið að leggja leið sína til nálægra borga, til að mynda Porvoo, einnar elstu borgar Finnlands. Finnland er fagurt land og menning þessarar norrænu vinaþjóðar er sérlega athyglisverð. Þjónusta við ferðamenn er mjög góð. Gistimöguleikar eru af ýmsu tagi, góð hótel, sumarhús, bjálkakofar í skóginum, bændagisting og farfuglaheim- ili. 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.