Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 54

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 54
um þá. Stundum fer slíkt líka í tóma flækju í hugum stelpnanna. Hugmynda- flugið fær lausan tauminn og eilífar vangaveltur geta valdið óþarfri spennu. Reyndu heldurað njóta þess að vera skotin í stráknum og vita að aðrar Umsjón: Nanna K ANDVAKA AF ÁST Kœra Nanna Kolbrún! Ég á við mikinn vanda að stríða. Hann er sá að ég er hrifin af strák sem við skulum kalla V. Hann fluttist hingað fyrir ári. Þegar ég sá hann fyrst varð ég svo ástfangin að ég varð andvaka af ást. Hann er eiginlega alltaf að horfa á mig. Það var líka annar strákur sem horfði svona á mig og svo spurði hann mig hvort ég vildi byrja að vera með sér. Heldurðu að þetta verði svona líka með V? Það er engin önnur en ég hrifin afhon- um. Systir hans er á föstu með frænda mínum. Það er spáð yfir 50% ást hjá okkur. Ekki henda þessu bréfi. Ég er búin að skrifa fjórum sinnum áður. Ein sem alltaf er með vandamál. óttir félagsráðgjafi Svar: Eftir lýsingu þinni að dæma tel ég ekki ólíklegt að herra V hafi áhuga á þér. Þú hefur orðið mjög skotin í honum við fyrstu sýn. Reyndu samt að temja þér að missa ekki nætursvefn þó að þú hríf- ist af strák. Það skilar yf- irleitt litlum árangri. Strák- arnir vita ekkert um það þó að stelpur liggi and- vaka vegna umhugsunar stelpur eru ekki skotnar í honum. Þú getur reynt að kynnast honum nánar. Kanna hvort þér líkar við hann. Þannig getur þú fært hlutina nær raun- veruleikanum og minnk- að hugarflugið sem veld- ur þér áhyggjum. FEIMIN VIÐ MÖMMU Elsku Nanna! Ég er í frekar fáránlegum vandræðum. Ég þori aldrei að tala við mömmu mína um neitt, ekki um stráka, unglingavandamál, blæð- ingar. Ekki neitt. Ég byrjaði á gamlaárs- kvöld á túr. (Ég þori nú varla að skrifa þér út af feimni) Ég fór heim úr teiti. Þegar ég kom heim spurði systir mín hvort blæðingar væru byrjaðar. Ég fór náttúrlega öll hjá mér. „Já,“ sagði ég eins og tómatur í framan. Blæðingarnar voru í tíu daga. Ég held að það sé eitthvað að mér. í dag er 20. janúar og ég held að ég sé að byrja aftur. Ég spurði mömmu hvort hún vildi kaupa bindi. (Það var ekki meira en svo að ég þyrði það) Hún spurði: „Ertu byrjuð aftur?“ Ég sagði: „Það kemur bara svona brúnt.“ Það er alveg satt. Þess vegna held ég að ég sé eitt- hvað veik. Hvað er ég gömul og hvað lestu úr skriftinni? Frk. feimin. Svar: Sú tilfinning, sem þú lýsir, er ekki óalgeng hjá krökkum á þínum aldri. Börnum þykir vænt um foreldra sína en stundum líta þau þá jafnframt horn- auga. Tilfinningar, sem hér um ræðir, eru nefndar tvíbentar tilfinningar. Þær snúast um það að vilja og vilja ekki. Einnig geta þær verið fólgnar í að líta upp til einhvers en jafnframt að finna til óvildar eða öf- undar í hans garð. Þú ert á þeim aldri að s 8 æ s K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.