Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1992, Side 45

Æskan - 01.02.1992, Side 45
UMSOKN UM ÞÁTTTÖKU í NÝSKÖPUNARKEPPNI n ----- 1992 UPPFINNINGAR! í haust gafst nemendum grunnskóla kostur á að fara á upp- finninganámskeið á vegum fþrótta- og tómstundaráðs Reykja- víkurborgar í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Tækniskóia íslands. Á námskeiðinu læra nemendur að teikna og/eða smíða hluti sem eru ýmist alveg ný uppfinning eða end- urbæturágömlum hlut. KEPPNI í NÝSKÖPUN í vor verður keppni í Nýsköpun 1 (uppfinningakeppni) og Ný- sköpun 2 (útlits- og formhönnunarkeppni). Til þess að gefa sem flestum nemendum tækifæri til að taka þátt í þessari keppni, sem er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi, er þeim nú boðið að sækja um rétt til þátttöku. Allir sem taka þátt í keppninni fá viðurkenningarskjal. Umsóknarblöð er hægt að fá á Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur, Austurstræti 14,101 Reykjavík — sfmi 621550. Einnig er hægt að Ijósrita eyðublaðið sem birt er hér á síð- unni. Umsóknina á að senda öðrum þeirra manna sem nefndir eru neðst á eyðublaðinu. Þær þurfa að berast þeim fyrir 4. apríl 1992. Unglingar á aldrinum 12-15 ára eru hvattir til að taka þátt í keppninni. Það er alltaf þörf fyrir nýja og endurbætta hluti! Umsóknin sendist til Pauls Jóhannssonar, Tækniskóla ís- lands, Höfðabakka 9,112 Reykjavík - eða Gísla Þorsteinsson- ar, Foldaskóla, Logafold 1,112 Reykjavík. Keppnin er fyrir 12, 13, 14 og 15 ára unglinga og er á vegum íþrótta- og tómstundarábs Reykjavíkurborgar í samvinnu vib Fræbsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis og Tækniskóla íslands. Heiti hlutar: Setjib x í vibeigandi reit. ] Uppfinningakeppni Útlits- og formhönnunarkeppni Hvernig / hvenær varb hugmyndin til? Lýsing: Teikning fylgi meb! Efnivibur / úr hverju er hluturinn: Höfundur/ar: Aldur Skóli: Dagsetning: Æ S K A N 4 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.