Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1992, Page 29

Æskan - 01.02.1992, Page 29
Texti: Gard og Velle Espeland. Teikningar: Hákon Aasnes. Karl Helgason íslenskaði. Höfundarrétt á Norsk Barneblad. AÐVERATIL FRIÐS... Landslagið er líkt og í Noregi, segir Bjössi. Þetta hljóta að vera heimkynni óþekktrar ættkvíslar Eskimóa. En þeir eru komnir d járnöldina ef þeir hafa girt sjálfir! Og þeir kunna að reisa ein- föld hús. Nei, þeir hljóta að vera mjög frumstæð- ir! Þeir nota ekki einu sinni skinnklæði. - Skilur þú tungumálið? spyr Þrándur. - Ekki til fulls en ég skal veðja jólagjöf- unum mínum um að þetta er einföld mállýska Eskimóa. Sem vísindamanni líkar mér ekki að hafa áhrif á forna menningu. En þess- um dyrum loka ég! Þeir eru tæpast nógu þroskaðir til að samskipti geti orðið frið- samleg. Við gefum Landmælingastofn- un og mannfræðingum skýrslu. Vöggur hefur lokið við skýrsluna og svipast nú um. - Útlendinga-herdeildin er horfin. Hún kann ab dulbúast. En hvað er þetta? Ég heyri þýsku! -Vögg bregbur. - Þjóðverjamir em komnir aft- ur! - Ég verð ab gefa ráðherranum skýrslu. En bíðum nú við ... Þjóðverjar em ekki fjandmenn okkar lengur. Eru þeir ekki með í vestrænni samvinnu? Og Austur er ekki lengur gegn Vestri. Þetta er orð- ið flókið ... - Þetta verður æ dularfyllra, segir Bjössi. Hinir frumstæbu íbúar eiga fallbyssu! Hafa þeir búib hana til sjálfir eba hef- ur eitthvert stórveldi útvegað hana. Vib verðum að kanna þetta! Verum vaskir á veröi! Æ S K A N 2 9

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.