Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1992, Page 60

Æskan - 01.02.1992, Page 60
Hálfur Chiquita segir alla söguna! í 100 grömmum afChiquita banana er að finna heilt forðabúr vítamína, trefja, steinefna og annarra fjörefna. Orka 104 kcal = 404 kj* Kolvetni er mikilvœgasta eldsneyti vöðvanna. Prótein 1,1 g* Kolvetni 23,5 g‘ Nákvœm bianda af skjót- verkandi og langvar- andi orku. Þar afsykur 15 g og trefjar 3,4 g. Fita 0,3 g* Það er minni fita í banana en epli. Natríum 2 mg Flestir neyla of mikils salts. Banani inniheldur aðeins tvo hundraðs- hluta úr grammi = 2 mgilOO g. Kalíum 347 mg° Bananar eru kalíumríkir. Dagsþöifm er um 1900 mg. E-vítamín 0,55 mg* Dagsþörf um 8-10 mg. Bí-vitamin 0,05 mg* Ribóflavín. Styrkir m.a. eðlilega byggingu liúðar- innar. Dagsþörf um 1,2-1,7 mg. Bi-vítamín 0,04 mg° Þíamín. Nauðsynlegt m.a. til að nýta orku kolvetnanna. Dagsþörf um 1-1,4 mg. Kalsíum 5 mg* Steinefni sem styrkir myndun beinanna. Selen 0,36 ug* (míkrógrömm) Overulegt magn. Dagsþörf um 40 pg. Kopar 0,11 mg* °í 100 g. Meðalstór banani vegur um 170 g (án hýðis). C-vítamín 11 mg° Eykur viðnámsþrótt líkamans gegn sýkingu. Dagsþörf um 50-60 mg. Bevítamín 0,58 mg° Hjálpar til við umbreytingu fitu og kolvetna. Dagsþörf um 13-2,1 mg. Níasín 0,9 mg° Níasín er B-vítamín sem er nauðsynlegt fyrír framieiðslu orku. Dagsþöif um 13-18 mg. Járn 0,35 mg° Meðal annars til framieiðslu á rauðum blóðkornum. Dagsþörf um 10-18 mg. Sink 0,18 mg° Dagsþörf um 12 mg. Magnesíum 26 mg° M-: Bananar eru einn ríkasti magnesíum- jí gjafinn. Dagsþörf um 300-350 mg. Flúor 0,01 mg° Veitir vörn gegn tannskemmdum. Fosfór 28 mg° Jo6 0,4 pg° -gott mál i gulum umbúðum Avaxtasdlm hf. Elliðavogi 103- 104 Reykjavík sími 679190 YDDA Y67.1/SÍA

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.