Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 13

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 13
Einu sinni var snjókarl. Hann var búinn til af strák sem hét Kalli. Það var alltaf verið að upp- nefna hann Kalla kanínu. Eitt kvöldið lifnaði snjókarlinn við. Kalli leit út um gluggann og sá hann. Þá fór hann út og til allra hinna lifandi snjókarlanna og fór að leika sér við þá. Hann fór fljúgandi upp á fjall sem heit ir Kubburinn. Og þar héldu þei snjókarlaball. En norn kom og eyðilagði snjókarlaveisluna. Og svo tók hún einn snjókarlinn, fór heim til sín og brenndi hann en aö- eins höndina. Snjókarlinn flaug til baka og Kalli lagaði höndina. Svo fóru þeir heim að sofa. En daginn eftir flaug fugl á rúðuna. Kalli setti hann í kassa. Svo stækkaði fuglinn um nótt- ina. Hann flaug upp á Kubb með Kalla. Kalli hélt upp á afmæli fyrir fuglinn. Hann bakaði köku og brauð handa fuglinum. Svo lifnaði annar snjókarl við. Hann var vondur. Hann hét Pikki og fór með Kalla til Græn- lands. Þar fóru þeir inn í snjóhús SNJO KARUNN eftir Hrönn Arnardóttur ojg Salvöru Kristjándóttur sjö ara. til Grænlendinganna. Þar bráðn- aði Pikki. Nú var Kalli í vanda. Hvernig átti hann að komast til íslands? Hann fór út á ísjaka og reri í átt til íslands. Hann fékk lánaðan þykkan trefil og úlpu. Snæfinnur Snorri vinur hans kom og hjálpaði honum. Hann synti með hann á land. Snæfinn- ur ætlaði að eiga heima hjá hon- um. Hann átti heima í polli hjá snjókörlunum uppi á Kubbinum og lifði lengi og vel með stóra fuglinum. Þegar upp á Kubb var komið voru snjókarlarnir að lesa Æsk- uná og þá lifnuðu allar teikni- myndapersónurnar við. Þær fóm til snjókarlanna og ætluðu að vera vinir þeirra. Þau stofnuðu snjókarlabyggð. I snjókarlabyggðinni voru tólf snjókarlar sem hétu Stína snjó- karlastelpa og Reynir snjókarla- strákur og Ævar vinur Reynis, Pétur, Snæfinna snjókerling, Fía snjóstelpa, Stjarna, Högni, Lísa, Helga, Doppa og Siggi, snjókarl- inn hans Kalla. Kalli ætlaði að eiga heima hjá snjókörlunum í Kubbalandi þar sem alltaf var kalt. Til þess aö frjósa ekki í hel fór hann til góðu dísarinnar. Dísin lét hann fá kókó-mjólk með töfraefni. Hann drakk mjólkina og eftir það var honum alltaf heitt. Þar bjó hann til æviloka með selnum Sæfinni Snorra, fuglin- um Þresti, snjókörlunum tólf og dísinni góðu. Þau sáu Pikka aldrei aftur og enginn kallaði hann Kalla kanínu því að eng- inn vissi um Kubbaland. Þar lifði hann í þúsund ár oq var aldrei kalt. Og snjókarlarnir héldu alltaf snjókarlaball án þess að Pikki eða vonda nomin kæmu og eyði- legðu það. (Höfundar, tvœr sjö ára telpur á ísafiröi, hlutu aukaverölaun fyrir söguna í smásagnakeppninni 1991) Æ S K A N 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.