Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1992, Qupperneq 36

Æskan - 01.02.1992, Qupperneq 36
Bubbi Morthens seldi um 14 þúsund plötur 1991 (G.C.D. og Ég er), átti næst vin- sæiasta lagið og bestu plöt- una að mati Poppþáttarins og poppsíðu dagbiaðsins Dags. VINSÆLUSTU ÍSLENSKU LÖGIN 1991 - skv. íslenska listanum 1. Ábyggilega (Sálin hans Jóns míns) 2. Kaupmaðurinn á horninu (G.C.D.) 3. Kirsuber (Ný dönsk) 4. Láttu þér líða vel (Stjórnin) 5. Klikkað (Síðan skein sól) BESTU ÍSLENSKU MYNDBÖNDIN 1991 Ríkissjónvarpið fékk valinkunn- an hóp kvikmyndafólks og músík- fólks til að meta gæði íslenskra myndbanda. Niðurstaðan varð þessi: 1. Ítígullaga dal (Todmobile) 2. Landslag skýjanna (Ný dönsk) 3. Andartak (Rabbi og Sævar Sverrisson) Besta hljómleikamyndband- ið var valið sérstaklega. Efst á þeim lista varð Mýr- dalssandur (G.C.D.). BESTU ÍSLENSKU PLÖTURNAR 1991 Poppþáttur Æskunnar er van- ur að kvitta fyrir árið með því að nefna þær íslenskar hljómplötur sem að hans mati eru best heppn- aðar. Innan sviga er mat annarra fjölmiðla. í fremsta sviganum er niðurstaða poppsíðu dagblaðsins Dags. Annar sýnir niðurstöðu poppsíðu DV og þriðji sviginn op- inberar niðurstöðu núverandi og fyrrverandi dagskrárgerðarmanna Rásar 2. 1-(1) (-) (5) G.C.D. (Bubbi og Rúnar) 2. (4) (3) (2) Lucky One (K.K.) 3. (3) (-) (9) Blue lce (Vinir Dóra) 4. (-) (2) (7) The Entity (Sororicide) 5- W (•) (5) ísland (Hilmar Örn Hilmarsson & Current 93) Efst hjá DV var Deluxe með Nýrri danskri (nr. 8 hjá Degi og 3 hjá Rás 2). Efst hjá Rás 2 var Tifa, tifa með Agli Ólafssyni (nr. 5 hjá Degi en komst ekki á lista DV). BESTU ERLENDU PLÖTURNAR 1991 Þessi listi er gerður eftir mati Poppþáttar Æskunnar á frambæri- legustu dægurmúsíkplötum er- lendra flytjenda 1991. Innan sviga eru niðurstöður annarra fjölmiðla í eftirfarandi röð: Bandaríska popp- Enski farandrokkarinn Billy Bragg er annar vinsælasti „Sóió' popparinn heima fyrir, þriðji vinsælasti karlpopparinn og á eina af bestu plötum árs- ins 1991. Kraftmikið og hávaðasamt, bandarískt rokktríó, Nirvana, kom, sá og sigraði óvænt á nýliðamarkaðinum. Bandaríska gítar-nýrokksveitin R.E.M. er hljómsveit ársins 1991 ef meðaltalsreglan er notuð. Bandaríska söngkonan Madonna nýtur hylli breskra poppáhugamanna. blaðið Billboard, breska poppblað- ið Melody Maker, breska popp- blaðið N.M.E., poppsíða DV og og fimmti sviginn túlkar úrslitin hjá Rás 2. Til viðbótar er þess getið ef plöt- urnar náðu inn á ónúmeraðan lista ensku poppblaðanna Vox og Q yfir bestur plötur ársins. 1. (2) (3) (5) (4) (1) (Vox) (Q) Out Of Time með R.E.M. 2. (4) (5) (1) (6) (5) (Vox) (Q) Nevermind með Nirvana 3. (10) (-) (19) (-)(-) (Vox) (Q) Don’t Try This At Home með Billy Bragg 4. (-) (1) (3) (-) (-) (Vox) (Q) Screamadelica með Primal Scream 5. (-) (21) (16) (-) (-) (Vox) Apocalypse 91 ... með Public Enemy. Platan sem féll í bestan jarð- veg hjá Billboard var Toumor and Sight með Ríkharði Tómassyni (Richard Thompson). Sú plata komst á blað hjá tímaritinu Q en ekki hjá öðrum. Efsta platan hjá DV var Achtung Baby með U2 (nr. 20 hjá N.M.E., nr 4 hjá Rás 2 og komst á blað hjá Q og Vox). Besta erlenda platan að mati poppsíðu Dags var Weld með Neil Young (nr. 2 hjá M.M., nr. 4 hjá N.M.E. og er á listanum hjá Vox og Q). Bilboard, nr 16 hjá M.M. og - eins og Use Your Innusion II með G.N’R. - á pallborðinu hjá Vox og Q. G.N'R. platan ertil viðbótar nr. 10 hjá M.M. og nr. 7 hjá DV. Lesendur N.M.E., Vox og Melody Maker hafa líka sagt álit sitt á bestu plötum ársins. Hjá les- endum N.M.E varð niðurstaðan þessi (innan sviga er útkoman hjá Vox (fremri) og M.M. (aftari)) 1. (3) (4) Screamadelica með Primal Scream 2. (1) (2) Out Of Time með R.E.M. 3. (8) (1) Nevermind með Nir- vana VINSÆLASTA HLJÓM- SVEITIN 1991 Lesendur N.M.E., Vox og M.M. völdu líka bestu hljómsveitina. Þar urðu úrslit þannig: 1. (1) (2) R.E.M. 2. (3) (8) Carter USM 3. (2) (1) Wonder Stuff VINSÆLUSTU EIN- STAKLINGARNIR 1991 Lesendur N.M.E. völdu vin- sælasta einstaka skemmtikraftinn (sóló-söngvara/söngkonu): 1. Morrissey 2. Billy Bragg 3. Vic Reeves Þetta eru allt karlmenn. Les- endur M.M. kusu sérstaklega bestu kvenpopparana. Þar nutu mestrar hylli þessar: 1. Tony Holliday 2. Madonna 3. Sinéad O’Connor Lesendur M.M. merktu sömu- leiðis við bestu karlpopparana. Þessir nutu mestrar aðdáunar: Hvað þungarokkið varðar þá eru plötur Metallicu og Guns N’Roses greinilega með besta stöðu. Platan Metallica er nr. 5 hjá 1. Robert Smith (söngvari Cure) 2. Morrissey 3. Billy Bragg 4 0 Æ S K A N

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.