Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 47

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 47
FRÍMERK ÞÁnUR Umsjón: Sigurður H. Þorsteinsson SPURNINGAR í GETRAUNINNI Merktu X við rétta svarið Myndefni frímerkisins er...? 1. () Eystra-Hom () Lómagnúpur () Vestra-Horn () Ekkert þessa 2. () Búlandstindur () Baula () Esja ()Lóndrangar 3. () Vatnajökull ()Ok () Langjökull () Eiríksjökull 4. () Páll ísólfsson () Halldór Halldórsson () Sveinbjörn Sveinbjörnsson () Enginn þessara 5. () Jónas Hallgrímsson () Steinn Steinarr () Þorsteinn Erlingsson () Enginn þessara VERÐLAUNAGETRAUN 1 Þá er loks komið að verðlaunagetrauninni sem við höfum minnst á stundum hér í þættinum. Að þessu sinni veitir Póstmálastotnunin, Markaðs- deild, verðlaunin. Benda má á að svörin getið þið fundið í frí- merkjabókinni íslensk frímerki 1992 ef þið eigið hana. En þá skulum við fyrst af öllu vera alveg viss um hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að taka þátt í getrauninni. 1. Þú verðurað vera kaupandi að Æskunni. 2. Þú þarft að vera féiagi í Frímerkjakiúbbi Æsk- unnar eða gerastþað þegarþú sendirinn bréfið. Þá vitum við hvað gera skal og því er eftirleik- urinn léttari. Svo þarf að senda allar lausnir til Frí- merkjaklúbbs Æskunnar, Laugarhóli, 510 Hólmavík, fyrir 15. apríl 1992. Það verða aðeins fimm spurningar lagðar fyrlr ykkur að þessu sinni. Þetta er eins konar krossapróf sem þið vafalaust kannist við. Það má aðeins merkja í einn reit. Þið skuluð ekki klippa úr blað- inu heldur fá einhvern til að Ijósrita þrautina fyrir ykkur og senda svörin á Ijósritaða blaðinu. Eins og sagt var hér að ofan eru verðlaunin frá Póstmálastofnun, Markaðsdeild. Þau eru sem hér segir: -i verðlaun: Öll frímerki sem gefin verða út " á árinu 1992, eitt fyrstadagsumslag af þeim og ein fjórblokk af hverju merki. verðlaun: Ársmöppur frá Frímerkja- 2.-5. sölunni- Þarna eru því 5 verðlaun sem þeir geta unnið er hafa öll svörin rétt. Verði fleiri rétt svör en verðlaunin verður dregið úr þeim. Gleymiö ekki að senda svörin ykkar fyrir 15. apríl. Utanáskrift: Frimerkjaklúbbur Æskunnar, Laugarhóli, 510 Hólmavík. Æ S K A N S 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.