Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 29

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 29
Texti: Gard og Velle Espeland. Teikningar: Hákon Aasnes. Karl Helgason íslenskaði. Höfundarrétt á Norsk Barneblad. AÐVERATIL FRIÐS... Landslagið er líkt og í Noregi, segir Bjössi. Þetta hljóta að vera heimkynni óþekktrar ættkvíslar Eskimóa. En þeir eru komnir d járnöldina ef þeir hafa girt sjálfir! Og þeir kunna að reisa ein- föld hús. Nei, þeir hljóta að vera mjög frumstæð- ir! Þeir nota ekki einu sinni skinnklæði. - Skilur þú tungumálið? spyr Þrándur. - Ekki til fulls en ég skal veðja jólagjöf- unum mínum um að þetta er einföld mállýska Eskimóa. Sem vísindamanni líkar mér ekki að hafa áhrif á forna menningu. En þess- um dyrum loka ég! Þeir eru tæpast nógu þroskaðir til að samskipti geti orðið frið- samleg. Við gefum Landmælingastofn- un og mannfræðingum skýrslu. Vöggur hefur lokið við skýrsluna og svipast nú um. - Útlendinga-herdeildin er horfin. Hún kann ab dulbúast. En hvað er þetta? Ég heyri þýsku! -Vögg bregbur. - Þjóðverjamir em komnir aft- ur! - Ég verð ab gefa ráðherranum skýrslu. En bíðum nú við ... Þjóðverjar em ekki fjandmenn okkar lengur. Eru þeir ekki með í vestrænni samvinnu? Og Austur er ekki lengur gegn Vestri. Þetta er orð- ið flókið ... - Þetta verður æ dularfyllra, segir Bjössi. Hinir frumstæbu íbúar eiga fallbyssu! Hafa þeir búib hana til sjálfir eba hef- ur eitthvert stórveldi útvegað hana. Vib verðum að kanna þetta! Verum vaskir á veröi! Æ S K A N 2 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.